Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 11
ALBERT SCHWEITZER 163 menn,“ sögðu þeir. Jafnvel villimönnunum blöskraði slík fúlmennska. Kona hans var nú alveg að þrotum komin og hafði orðið að dvelja um tíma sér til hressingar út við ströndina. Vildi þeim það til bjargar, að þau voru tekin til fanga af her- skipi og flutt í fangabúðir í Evrópu. Þetta var 1917. Brátt losnaði Schweitzer úr fangabúðunum, enda leið nú óðum að stríðslokum. En ýmsar ástæður urðu því valdandi, að nokkur ár liðu þangað til hann komst aftur til Lambarene og fór þá einn síns liðs í það skipti. Fékk Söderblom biskup hann til þess árið 1919 að flytja fyrirlestra við háskólann í Uppsala, og alltaf var hann á ferð og flugi um álfuna til að halda konserta eða fyrirlestra. 1921 var hann í Sviss og aftur í Svíþjóð. 1922 fór hann í fyrsta sinni til Englands og flutti fyrirlestra við háskólana í Oxford, Cam- bridge, Burmingham og London. Sama ár flutti hann fyrir- lestra um siðfræði við háskóla í Sviss og Kaupmannahöfn og hélt þá konserta víða um Norðurlönd. Árið 1923 flutti hann fyrirlestra við háskólann í Prag og hélt þá víða hljómleika í Czecho-Slovakiu. Jafnframt þessum ónæðis- sömu störfum vann hann kappsamlega að því að ljúka samningu ýmissa rita sinna og koma þeim út. Snemma árs 1924 lagði hann aftur af stað til Lambar- ene og dvaldi þar að þessu sinni þangað til í nóvember 1927. Aðkoman var óglæsileg. Allt hafði fallið í niður- níðslu meðan hann var burtu. Eftir stóðu þaklausar beina- grindur af húsunum. Villigróðurinn þakti götur og stíga °g var að kæfa allt á ný. Það var ekki gistandi í neinum kofa og hann varð að hefja allt byggingar-verkið að nýju, °S að þessu sinni var það gert stórum betur en áður. Eftir f^P fjögur ár var hann svo yfir sig kominn af ofþreytu, að ekki var um annað að gera en hverfa á ný til Evrópu °g taka sér hvíld. En reyndar varð sú hvíld ekki í öðru fólgin en skipta um loftslag og snúa sér að öðrum við- fangsefnum, því að hann var ekki fyrr kominn til Evrópu en hann var á ferð og flugi um þvert og endilangt megin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.