Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 15

Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 15
ALBERT SCHWEITZER 167 gerð varðandi sögu orgelsmíða í Þýzkalandi og Frakk- landi. Hann er talinn einn hinn mesti heimsmeistari í organ- leik. Bjóst hann við að verða að leggja tónlist sína með öllu á hilluna, er hann flutti til Afríku. En þá gaf Bachs- félagið í París honum vandaða slaghörpu, sem smíðuð var með það fyrir augum að þola hitabeltisloftslagið. Fyrstu mánuðina snerti hann lítt hljóðfærið. En svo varð freistingin of sterk. Hann segist alltaf reyna að ná hálf- tíma á hverju kvöldi að loknum skyldustörfum til að helga bessu hugðarefni. Undir eins gerði hann áætlanir um þess- ar æfingar sínar. Hann tók hvert tónskáldið af öðru: Bach, Mendelsohn, Widor, César Franck og Max Reger og lærði hvert einasta tónverk eftir þá út í yztu æsar utanað. Og aldrei segist hann hafa notið hljómlistarinnar eins og Þegar hann gat fórnað henni þessum stopulu tómstund- um, án þess að þurfa jafnframt að vera á þönum til að halda hljómleika hér og þar. m. Albert Schweitzer stundaði guðfræði í Strassburg undir handleiðslu Holtzmanns prófessors. Segir Schweitzer einhvers staðar frá því, að þegar hann 19 ára gamall haustið 1894 þurfti að gegna herþjónustu- skyldu um stund, hafi hann haft með sér gríska N. t. i vasanum. Hafi sér þá orðið starsýnt mjög á 10. og 11. kafla Matt., einkum það efni, sem lítt eða ekki kemur við sögu hjá Mark., og segir hann að sér hafi þá orðið bað Ijóst, að starfsferill Jesú yrði aldrei að fullu skýrður ttieð Markúsarguðspjalli einu saman. >,Ég las þessa kafla fyrst með mikilli undrun og þeir komu mér í stöðustu vandræði. 1 10. kafla Matt, er sagt frá útsendingu lærisveinanna lélf. I útsendingarræðunni skýrir Jesús lærisveinunum frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.