Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 17

Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 17
ALBERT SCHWEITZER 169 (þ. e.: hinni komandi Messíasaröld) verði hinn minnsti honum meiri. Þessar athugasemdir fengu honum margt að hugsa, og þegar heim kom hafði hann öðlazt algerlega nýtt sjónar- mið á þessum hlutum. Sneri hann sér nú af alefli að þessum rannsóknum, en jafnframt las hann heimspekina af kappi, einkum Plato og Aristoteles, en samdi að lokum doktorsritgerð um trúar- heimspeki Kants. Kom það rit út 1899 og er allmikil bók með fjölda stórmerkra og frumlegra athugana, og telja sumir að Schweitzer hafi orðið fyrir nokkrum áhrifum frá Kant. Nú kom hvert ritið á fætur öðru frá hans hendi á næstu árum: Das Abendmahlsproblem og Das Messianitáts und Leidensgeheimnis 1901 og Die Geschichte der Leben-Jesu- Forschung 1906, þar sem hann rekur sögu þessara rann- sókna frá Reimarus til sinna tíma, gagnrýnir þær og gerir nánari grein fyrir skoðunum sínum. Bók þessi var brátt þýdd á enska tungu og hlaut þar nafnið: The Quest of the Historical Jesus. í framhaldi af þessum guðfræðirannsóknum, ritaði hann á fyrstu árum sínum í læknaskólanum gagnrýni á Páls- rannsóknunum frá siðaskiptum, en sú bók kom ekki út fyrr en 1911. Sama er að segja um áframhald af þessu riti: Die Mystik des Apostels Paulus. Það var að mestu leyti samið áður en Schweitzer fór til Afríku. En því ollu ýmsar ástæður að bókin kom ekki út fyrr en 1930. Með þessum höfuðritum hefir Schweitzer gert grein fyrir skoðunum sínum á kenningu og persónu Jesú og sögu frumkristninnar, en mikla löngun hefir hann haft til að bæta við þriðja þættinum, er fjalla á um áhrif hellenism- ans á kristna hugsun eins og hún birtist í Jóhannesar- guðspjalli og hjá kirkjufeðrunum. En hann hefir brostið tíma til að taka þetta efni til meðferðar enn, enda hefir hann löngum haft önnur járn í eldinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.