Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 18
170 KIRKJURITIÐ Hér verða engin tök á að gefa neina verulega hugmynd um guðfræði Schweitzers og því síður gagnrýna hana. En mergurinn málsins er sá, að eftir heimildum N. t. að dæma, hyggur hann að eigi verði hjá því komizt að ætla, að Jesús hafi í upphafi flutt mjög hina sömu kenning og Jóhannes skírari, að himnaríki væri í nánd, stæði fyrir dyrum. Ekki slíkt guðsríki, sem kæmi smám saman með aukinni siðmenning og andlegum þroska. Þær hugmyndir telur hann að guðfræðingar síðari tíma hafi lesið inn í boðskap hans. Heldur það guðsríki, sem kæmi með heims- byltingu, er Guð gerði alla hluti nýja, setti hinn hinzta dóm og Mannssonurinn kæmi í skýjum himinsins. Messías- ar-vitund sína fær hann að vísu í skírninni, en heldur henni í fyrstu vandlega leyndri. Hann byrjar starf sitt um sáningartímann, og er líflátinn veturinn eftir. I fyrstu væntir hann komu guðsríkisins um uppskeruleytið. Því sendir hann út lærisveinana tólf til að samansafna hinum útvalda Israel í dreifðum borgum landsins. Gerir hann ráð fyrir að byltingin hafi gerzt áður en þeir koma. En þetta gengur eigi eftir; þá dregur Jesús sig út úr með lærisveinana til að hugsa málið betur. Hann hafði búizt við að mikil þrenging mundi koma yfir alla útvalda sem prófraun og imdanfari Messíasarríkisins, en engin þrenging kom. Þá verður honum það Ijóst af Jesaja, að hann á að kaupa lýð sinn undan þjáningunum og láta líf sitt til lausnargjalds fyrir marga. Píslarferillinn er fyrir dyrum. Jafnframt gefur hann lærisveinunum í fyrsta sinn til kynna að hann sé Messías. Reyndar ekki í þessari jarðnesku tilveru. Hér er hann aðeins hinn líðandi þjónn. En undir eins og hann hefir verið líflátinn sem afbrota- maður gerist heimsbyltingin og þá mun hann koma í skýj- um himinsins með mætti og mikilli dýrð. Þá rennur Mess- íasaröldin upp. Nú hefst förin til Jerúsalem. Ný hrifningaralda myndast um hann. öllu er hagað eftir spádómunum. Hann heldur hátíðlega hina síðustu kvöldmáltíð með lærisveinum sín-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.