Kirkjuritið - 01.09.1950, Side 20

Kirkjuritið - 01.09.1950, Side 20
172 KIRKJURITIÐ Er þá Jesús ekki bara einn þessara Messíasa, sem öðru hvoru voru að koma fram á þessum tímum og Rómverjar litu á sem hálfbrjálaða ofsatrúarmenn? Hvernig gat þá Schweitzer samt sem áður haldið áfram að trúa á Krist og kenna sig við nafn hans? Hvað er eftir af guðdómstign Krists og veldi? Hetjulundin, svarar Schweitzer, hinn siðlegi fórnarvilji, að hika ekki við að ganga í dauðann fyrir vini sína. Kristur var ekki fyrst og fremst siðakennari, heldur voldugur drottinn. Hinn sögulegi Jesús hlýtur ávallt að verða oss að meira eða minna leyti ókunn ráðgáta. En hinn andlegi máttur, sem frá honum streymir allt til vorra tíma, er nægilega traustur grundvöllur kristindómsins. Vér spyrjum aftur: En ef allt var byggt á trúarlega rammskökkum grundvelli — ef hugmyndir hans um komu ríkisins voru hugarórar einir og gripnir úr trúarlífi sam- tíðarinnar, gátu þá ekki verið jafnfjarstæðar hugmyndir hans um það, að vinum hans gagnaði það nokkurn hlut, þótt hann léti Rómverja krossfesta sig til lausnargjalds fyrir þá? Þessu svarar Schweitzer þannig, að hið eilífa og varan- lega í persónu Krists sé algerlega óháð allri sögulegri þekkingu. Hinn sögulegi sannleikur og hinn andlegi sann- leikur sé sitt hvað. Einungis í þeim mæli, sem vér höfum anda Jesú, höfum vér sanna þekkingu á Jesú. Hver ein- stök ummæli hans beri á vissan hátt vitni um það, hver hann var. I bók sinni: Aus meinen Lében und Denken (Leipzig 1932) skýrir hann frá því, að meðan hann hafi verið að skrifa guðfræðirit sín, hafi sótt að sér sársaukafull til- finning ;fyrir því, að þessi nýja sagnfræði mundi valda glundroða og verða til ásteytingar fyrir kristna guðrækni. En hann hafi huggað sig við orð postulans: „Því að ekki megnum vér neitt gegn sannleikanum, heldur fyrir sann- leikann." (II. Kor. 13, 8). Sannleikurinn væri ávallt sagna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.