Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 21

Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 21
ALBERT SCHWEITZER 173 beztur. Og jafnvel þó að hann kæmi í því formi, sem guð- rækninni kæmi í fyrstu óþægilega, hlyti ávallt að verða ávinningur að honum um síðir. Trúarbrögðin ættu aldrei að þurfa að óttast sögulegan sannleika. En einmitt í þeim efnum hefði það svo oft borið við, að menn hefðu reynt að snúa staðreyndunum til, svo að þær kæmust í sam- ræmi við fyrirfram hugmyndir þeirra. Sannleiksást Schweitzers var of mikil og heiðarleikur hans í hugsun til þess að honum dytti í hug að hvika frá þeirri sögulegu skoðun á Jesú, er honum virtust rann- sóknir sínar benda á. En hvílíkur lærisveinn Krists hann var samt sem áður, sýnir oss ævistarf hans og sú leið, sem hann fór. Þar var sanni fórnarviljinn, það var kærleikur Krists, sem knúði hann! Enginn skyldi þá heldur halda, að hann byggi upp guð- fræði sína, eða réttara sagt heimspeki, eftir þeim niður- stöðum, er hann kemst að um jarðneska ævi Jesú. 1 því efni segir hann líkt og Páll: „Þótt vér og höfum þekkt Krist eftir holdinu, þekkjum vér hann nú ekki þannig." (II. Kor. 5, 16). Það er fórnarviljinn, Kristur upprisinn í sálum mann- anna, sem hann leggur áherzluna á. „Hann kemur til vor ókunnur og nafnlaus eins og hann kom áður fyrr til þeirra, sem þekktu hann ekki við Galíleu- vatnið. Og hann ávarpar oss sömu orðum: „Fylg þú mér!“ og kallar oss til þess hlutverks, er hann vill vinna láta á vorri tíð. Hann skipar! Og þeir, sem hlýða honum, hvort sem þeir eru vitrir eða fávísir, fyrir þeim mun hann opin- bera sjálfan sig í því starfi og stríði og þjáningu, er þeir verða að þola í samfélaginu við hann, og þeir munu kom- ast að raun um þann óumræðilega leyndardóm, hver hann er.“ Lífsskoðun Schweitzers er reyndar undarlegt sambland af skynsemishyggju og mystik. Hann vill byggja á stað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.