Kirkjuritið - 01.09.1950, Page 23

Kirkjuritið - 01.09.1950, Page 23
ALBERT SCHWEITZER 175 efni allra trúarbragða verður að lokum þetta: Að læra að þekkja Guð í sjálfum sér, sem er frábrugðinn þeim guði, er birtist í heiminum hið ytra. 1 veröldinni birtist Guð sem leyndardómsfullur sköpunarmáttur. I mannssál- inni sem siðlegur vilji. öll trú er í raun og veru mystik. Kjami hennar er þráin að endurleysast frá heiminum og lifa í Guði. Þetta tekst aldrei með skilningnum einum, eins og reynt er í indversk- Um trúarbrögðum. Sönn lausn frá heiminum fæst aðeins nieð siðlegu átaki. Hin austrænu trúarbrögð eru logisk mystik. Kristindómurinn etisk mystik. Enginn skyldi halda, að trúarbrögðin útskýrðu alla hluti. Betra er að hafa það hugfast, að allt samverkar þeim til góðs, sem Guð elska. Þessi framsetning á guðfræði Alberts Schweitzers er vit- anlega mjög ófullkomin og gefur litla hugmynd um hugs- ana auð hans. Hann er í senn rationalisti og dultrúar- niaður, bölsönn og bjartsýnn, virðist stundum nálgast það að vera agnostic, en er þó guðstrúarmaður. Kjami máls- ins er sá, að hann telur að menn eigi að nota vitsmunina það sem þeir ná, en er það þó Ijóst, að sérhver skynsamleg hugsun leiðir áður en varir út í leyndardómana og þá verði menn að hlusta eftir rödd Guðs í sál sinni og fylgja samvizkunni. Fyrir heimspeki sinni hefir hann gert grein í tveim bók- um, sem em hvor annarri merkilegri. Heitir sú fyrri: VerfaTl und Wiederaufbau der Kultur, þar sem hann gerir grein fyrir orsökunum að menningarlegu hruni nútímans. En hin síðari néfnist Kultur und Ethik, þar sem hann ræðir þessi efni frekar og gerir grein fyrir lífsskoðun sinni. Báðar þessar bækur komu út 1923, en síðan hefir hann haft í undirbúningi tvö framhaldsbindi, sem nú eru senni- lega fullrituð og aðeins ókomin út. Á hið fyrra að fjalla um kjamann í lífsskoðun hans, sem hann nefnir: Virðing- una fyrir lífinu, en hið síðara um menningarríki. Er þess- ara rita beðið með óþreyju.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.