Kirkjuritið - 01.09.1950, Side 26

Kirkjuritið - 01.09.1950, Side 26
178 KIRKJURITIÐ þrek. Hljómlist og bækur, allt sem hjarta hans þráði var lagt upp í hendumar á honum. Og enda þótt hann væri viðkvæmur og lifði nokkuð inni í sér var hann þó ham- ingjusamur. En hann tók þetta ekki sem sjálfsagðan hlut eins og svo margir gera. Honum var það ljóst, að mikil þjáning ríkti í heiminum umhverfis. Guð hafði gefið honum hæfi- leikana til að láta aðra njóta góðs af. Af þeim, sem mikið er gefið, verður mikils krafizt. Og honum fannst að í því gæti legið hætta, að gleyma sér of mjög við andlega hluti. Það þurfti einnig að taka til höndunum. Þegar Albert Schweiter var lítill drengur hafði hann séð á Marzvellinum í Colmar myndastyttu Bartholdis af Bruat hershöfðingja. Á fótstalli líkneskisins hnípti lág- mynd af Afríkunegra, sem horfði í gaupnir sér með angur- værum raunasvip, er lýsti eilífri þjáningu kynstofns hans. Þessi svipur snart bamshuga Schweitzers og gekk honum aldrei úr minni. Síðar las hann margt um hörmungar negranna og heyrði frá þeim sagt af trúboðum. Og því mpir sem hann hugsaði um þessi efni, því undarlegra fannst honum það, hvað Evrópumenn báru litla áhyggju út af þessum þjáðu bræðrum. Þeir voru eins og Lasarus við dyr ríka mannsins. Evrópa hafði vísindin, meðul og læknis- dóma í ríkum mæli. En í nýlendunum sitja vesalings blökkumennirnir fávísir og allslausir og verða hvers konar sjúkdómum og þjáningum að bráð án þess að njóta hjálpar eða vonar. Og ekki nóg með það, að hvítu mennirnir hafi daufheyrzt við neyð þeirra. Þeir hafa stórkostlega aukið á skelfingar þeirra með margs konar áþján, arðráni, þræla- smölun, misþyrmingum, brennivínssölu og viðbjóðslegum sjúkdómum, er þeir hafa flutt þeim, og sem gera enn meiri hervirki á þessum náttúrubömum en Evrópubúum. Schweitzer fannst, að hvítir menn ættu þeim í raun réttri stóra skuld að gjalda. Laust eftir tvítugsaldurinn var hann staðráðinn í því, að reyna að ljúka við það, sem honum fannst hann eiga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.