Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 34

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 34
186 KIRKJURITIÐ gat grundað í upphafi þessarar aldar. Reynslan í Mið-Evrópu og annars staðar á jörðinni hefir knúð oss til taka til nýrrar og alvarlegrar íhugunar vandaspurninguna um ásig- komulag mannsins og manngildið. Við hvað eigum við með orðinu manngildi? Alkunnust er að likindum kenning Krists í þeim efnum. Hvem mann skai virða svo, sem markmið hans felist í honum sjálfum. Við megum aldrei líta svo á neinn mann né fara svo með hann sem hann sé tæki til þess að ná markinu. Við megum aldrei fara með hann eins og verkfæri. Maðurinn hefir persónugildi. Og persónugildi má aldrei breyta í annars konar gildi né hafa skipti á því og öðru. Það er einstætt. Hver og einn maður er einstæður. Svissneski guðfræðingurinn nafnkunni, Emil Branner, hefir varpað ljósi yfir þetta með skýru dæmi: „Garðyrkju- manninum finnst það mjög eðlilegt, að komið sé til hans og beðið um rósir, án þess að bent sé á neinar sérstakar. En ef ég færi í bónorðsför til föður og beiddi hann um einhverja af dætrum hans, það mætti einu gilda, hver væri, af því að þær væru allar ámóta laglegar, þá hefði faðirinn fulla ástæðu til að móðgast, að ég nú tali ekki um dæturnar.“ Það er þessi skilningur á mönnunum, sem liggur að baki allsherjarskýringunni á mannréttindum, er samþykkt var á aðalfundi Sameinuðu þjóðanna 10. desember 1948. Hún hefst á þessum orðum: Þar eð viðurkenningin á gildi hvers manns og réttindum hans er undirstaða frelsis, réttlætis og friðar í heiminum ... þá lýsir fundurinn því yfir, að þessi allsherjarskýring á mannréttindum eigi að vera mæli- snúra öllum þjóðum......“ Þessi skýring er í sjálfu sér góð og gild. En ástandið í heiminum talar öðra máli. Ég á þar ekki eingöngu við ástandið í heimsmálunum — ég hugsa um allt, sem gerist hið innra, einnig hér á Vesturlöndum. þar sem alls staðar er talað um mennina á hættusviðinu. Hér er um það að ræða, svo að ég viðhafi orð nútíma-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.