Kirkjuritið - 01.09.1950, Side 37

Kirkjuritið - 01.09.1950, Side 37
KRISTINDÓMURINN OG MANNGILDIÐ 189 aða kenningu í þessum efnum, en á hverjum sunnudegi hljótum við vitnisburð um það, hvemig Kristur breytir við mennina, er verða á vegi hans. öll framkoma hans er voldugur vitnisburður um kærleik Guðs til mannanna. Já, boðskapur Krists til heimsins er boðskapur um kærleik, sem þykir vænt um sérhvern mann, enda þótt hann hafi ekki til þess unnið. Við erum allir kallaðir til þess að vera Guðs börn. Guði stendur ekki á sama um neinn. Þeim er einnig ætlað rúm í Guðs ríki, sem bæði sjálfir þeir og aðrir telja ekki eiga skilið að heita menn. Svo óendanlega djörf er kenning fagnaðarerindisins. Það hefir staðið lengi á því, að þessi skoðun á mönn- unum næði að festa rætur á hverju sviði. En þó er það í ljósi þessarar lífsskoðunar sem meginhugsjón Vesturlanda hefir mótazt hægt og hægt: Lýðræðisskipulag okkar, líkn- arstörf, félagsstörf til almannaheilla, djúp persónuleg ábyrgðartilfinning, virðing fyrir hátign dauðans — eilífðar- vonin. Með kærleika Guðs, opinberuðum í Kristi og lifandi í kristninni, stendur manngildið eða fellur. Manngildið er ekki fyrst og fremst hugsun, er hugsa skal, stefnuskrá, er birta skal — þótt þetta sé raunar gott og gagnlegt. Manngildið skal leiða í ljós með kærleik, lífi, framkvæmdum, ástúðlegu samfélagi. Hvert miskunnar- verk, hver endurbót í félagsmálum til almannaheilla styður manngildið. Allt viðreisnarstarfið, sem árin eftir heims- styrjöldina hafa knúð fram, hefir bætt framfaraskilyrðin í heiminum, og það því fremur sem við höfum látið neyð mannanna taka til vor persónulega og náð beinu sambandi við einstaka menn, sem heima eiga handan við landa- mærin. Sérhver maður, sem lifir í persónulegu samfélagi við Guð, fær staðfest persónugildi sitt. Já, sérhver maður, sem lifir persónulegu bænarlífi, eignast innri sögu, sem sam- einar og tryggir sérkenni hans. Hann öðlast hjálp til þess að fylgja persónulegri stefnu sinni. Og ennfremur: Ekkert
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.