Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 41
AÐALFUNDUR PRESTAFÉLAGSINS 1950 193 ast við að láta fundi okkar marka spor til heilla í þeim efn- um.......... Við eigum allir fegurstu lífshugsjón kærleikans að starfa fyrir — Guðs ríkis hugsjón Jesú Krists. Við höfum heitið að vinna henni. Við erum vígðir til þess heilagri vígslu. Hvað erum við hjá henni? Getum við ekki gleymt sjálfum okkur — fórnað henni öllu, lifað og dáið fyrir hana? Hver, sem týnir lífi sínu mín vegna og fagnaðarerindisins, mun bjarga því, sagði frelsarinn. Þér eruð ljós heimsins, kirkjan borgin á f jallinu, sem hvorki fær hrunið né dulizt. Heilir að starfi í krafti þess.“ Formaður flutti þá ársskýrslu stjórnarinnar. Skýrsla M. a. skýrði hann frá því, að séra Árelíus félagsstjórnar. Níelsson hefði samið kennslubók í kristnum fræðum fyrir framhaldsskóla, og gengi nú handritið milli allra í félagsstjórninni, til þess að þeir gætu gjört við það sínar athugasemdir og komið með breytingartil- lögur, ef þeir vildu. Kaupendum Kirkjuritsins kvað hann fara enn fjölgandi. Verð þess hefir enn ekki verið hækkað þrátt fyrir stórum aukinn útgáfukostnað, en nauðsynlegt mim að taka upp þá reglu að senda póstkröfu með þriðja hefti ritsins um mán- aðamótin september og október. Stjómin hefir leitazt við að fá lítils háttar styrk úr ríkissjóði til þess að geta sent fulltrúa á sameiginlegan fund prestafélaga Norðurlanda, sem haldinn verður í Helsingfors fyrri hluta ágústmánaðar, og er nokkur von um þennan styrk. Þá ræddi formaður afskipti prestafélags- stjómarinnar af starfskjörum presta og ýmsum fleiri málum. Hann las upp reikning félagsins endurskoðaðan, og var hann samþykktur. Á stjórn félagsins varð sú breyting, að séra Hálfdan Helga- son prófastur kom í stað séra Áma Sigurðssonar fríkirkju- prests. Aðalmál fundarins var kirkjan og þjóðmálin, Kirkjan og hafði séra Einar Guðnason í Reykholti og þjóðmálin. framsögu. í upphafi ræðu sinnar minntist hann á þann bjartsýnisanda, sem ríkt hefði hjá forfeðrum vorum um og eftir aldamót. Þá hefðu menn vænzt batnandi lífs og batnandi heims, en þrátt fyrir ágæta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.