Kirkjuritið - 01.09.1950, Page 44

Kirkjuritið - 01.09.1950, Page 44
Dr. Sigurgeir Sigurðsson biskup sextugur. Dr. theol. Sigurgeir Sigurðsson biskup átti sextugsafmæli 3. ágúst síðastliðinn, og bárust honum þann dag margar kveðjur og gjafir, m. a. málverk eftir Jóhannes Kjarval frá prestum landsins. Á biskup miklum vinsældum að fagna. Það er ekki ætlun Kirkjuritsins að fara að rekja starfs- feril biskups á þessum tímamótum í ævi hans, heldur vill það aðeins drepa á fátt eitt af því, sem honum ber að þakka. Biskup hefir unnið að því af miklum dugnaði að bæta starfskjör presta. Mörg ný og endurbætt prestsseturshús tala þar skýrt sínu máli, og prestslaun eru nú viðunan- legri en þau hafa áður verið. Er það vafalaust rétt stefnt að greiða þannig götu prestanna, ef jafnframt er krafizt af þeim mikilla starfa. Þá er það mjög merkur og veigamikill þáttur í starfi dr. Sigurgeirs biskups, hve mjög hann hefir eflt kirkju- sönginn í landinu og bætt. Stofnun söngmálastjóraembætt- isins og söngskóla þjóðkirkjunnar er fyrst og fremst hans verk. Upp af því fræi spretta fleiri og fleiri kirkjukórar um land allt kristnilífi þjóðarinnar til blessunar. Biskup er yfirleitt vakinn og sofinn í starfi sínu og því hugkvæmur um margt, er til bóta má verða. Hefir hon- um auðnazt að koma ýmsu af því í framkvæmd. Hann breytir trúlega eftir postullegu áminningunni í Hirðisbréf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.