Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 48
200 KIRKJURITIÐ um þau mál, er til heilla og hamingju horfa fyrir mann- kynið. Ef leiða skal einhverjar hugsjónir í framkvæmd, er sam- hugur og samtök þeirra, sem skipa sér undir merki hug- sjónarinnar, fyrir öllu. Kirkja Jesú Krists á brýnni verkefni í þessum heimi en nokkur önnur stofnun. Það er því ekki að ófyrirsynju, að forystumenn hennar beri ráð sín saman og safnist saman fyrir augliti Guðs til þess að biðja um hjálp hans og náð til þess að rækja hið mikla hlutverk á jörðu, sem höfundur kirkjunnar fékk þeim í hendur. Þetta er höfuð-markmið Prestastefnu íslands hverju sinni, er hún kemur saman til fundar. Með þetta í huga komum vér hingað í dag. Það, sem máli skiptir, er, að sú hugsun víki ekki frá oss, að störfin hér, samvistir vorar og umræður mættu leiða til þess, að vér yrðum hæfari verkamenn í hinni miklu víngarðsþjónustu kirkj- unnar. Kirkja íslands hefir frá öndverðu látið mikið til sín taka í þjóðlífi Islendinga. Áhrif hennar eru auðsæ á flest- um sviðum og ég held ekki, að lengur verði um það deilt, að þau hafa orðið til góðs, þegar á allt er litið. Kæmi tímabil, er daufara var yfir kirkju og kristnihaldi, sáust þess fljótt glögg merki. Frelsis- og sjálfstæðisþráin lét þá ekki eins til sín taka, athafnalífið varð daufara, siðferð- inu hnignaði og bókmenntalífið varð fátæklegra, eins og raunar andlegt líf yfirleitt. Sagan hefir margsannað, að þjóð vorri varð það tjón, ef vökumenn kirkjunnar voru ekki vakandi á verðinum. Þá var ævinlega alvara og hætta á ferðum, því „ef sáltið dofnar, með hverju á þá að sélta það?“ Samgöngur á fslandi gjöra oss þjónum kirkjunnar nú hægra um vik að hittast og ræða sameiginleg áhugaefm og vandamálin. En það er margt í breytingum á þjóðlífs- háttum á síðustu áratugum, sem mjög hefir torveldað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.