Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 49
PRESTASTEFNAN 1950 201 starf kirkjunnar. Hún á við óteljandi erfiðleika að stríða, sem enginn prestur á Islandi þekkti fyrir hálfri öld. — En aðstaða prestsins er líka breytt að öðru leyti til hins betra. Hann hefir fengið meiri og betri tækifæri til þess að búa sig undir starfið og lífið. Starfsskilyrðin á heimili hans eru víða mun betri og baráttan fyrir lífsviðurværi ekki jafn áhyggjufull og erfið og hún var oft áður. Vér erum því á ýmsan hátt betur settir að rækja bæði embætt- isskyldur vorar og hið mikla hlutverk að boða fagnaðar- erindið vel og drengilega, með fórnfýsi og ósérhlífni, held- ur en nokkru sinni fyrr. Og fólkið í landinu bíður eftir nýrri hræringu vatnsins. Allt mannkyniÖ bíður í raun réttri eftir fcirkjunni. Hún ein getur leitt það á rétta braut, ef hún er köllun sinni trú og þjónum hennar auðnast að feta i fótspor Jesú Krists í lífi og starfi. Kirkjan má ekki hörfa burtu frá fólkinu og lífinu. Hún verður að koma þangað, sem fólkið er. Hér hjá oss, í voru landi, er þess í bók- staflegum skilningi þörf, að þessu sé athygli veitt. Sum prestaköll úti um landið eru að verða svo fámenn vegna flutninga íbúanna til höfuðborgarinnar og kaupstaðanna, að prestinn vantar verkefni í prestslegu starfi. Annars staðar, þ. e. a. s. í stærstu kaupstöðunum og sérstaklega hér í Reykjavik eru söfnuðumir allt of fjölmennir til þess að unnt sé fyrir jafnfáa presta og þar eru að komast yfir það, sem að kallar. Þetta verður að breytast. Ég vil sér- staklega taka það fram, að þess er brýnust þörf í Reykja- vík, þar sem milli 40 og 50 þúsundir meðlima þjóðkirkj- unnar eiga aðeins kost á þjónustu 6 presta. Nýlega lýsti einn af kunnustu stjórnmálamönnum Bret- lands því yfir, að hann sæi enga leið til bjargar aðra en þá, sem kirkjan benti á. Er mjög eftirtektarvert, að slíkar raddir heyrast nú oftar í heiminum en nokkru sinni áður frá mönnum, sem um framtíð mannkynsins hugsa, en þó ekki eru beinlínis í þjónustu kirkjunnar. Mannkynið kallar á kirkjuna, og nú er hennar stóra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.