Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 54
206 KIRKJURITIÐ aður af sóknarbörnum sínum. Hann gegndi og fjölmörgum trúnaðarstörfum í héraði. Sat meðal annars í sýslunefnd bæði í N.-Múlasýslu og V.-Skaftafellssýslu um langt skeið. Hann var kvæntur Ingibjörgu Brynjólfsdóttur prests Jóns- sonar í Vestmannaeyjum, en hún andaðist árið 1920. Séra Magnús var hinn mesti atgjörvismaður bæði til líkama og sálar, duglegur og samvizkusamur að hverju, sem hann gekk, einlægur trúmaður og prýði sinnar stéttar. Séra Páll Sigurðsson prestur í Bolungarvík andaðist hinn 15. júlí síðastliðinn, 65 ára gamall. Hann fæddist að Garðhúsum í Garði 29. ágúst 1884, sonur Sigurðar ísleikssonar og konu hans, Kristínar Nikulásdóttur. Hann lauk embættisprófi í guðfræði við Kaupmannahafnarháskóla árið 1912 og vígðist sama ár aðstoðarprestur séra Þorvalds Jónssonar á ísafirði. Gerðist frí- kirkjuprestur í Bolungarvík árin 1915—1916, en fluttist þá vestur um haf og var prestur íslandinga 1 Garðarbyggð í N.-Dakota fram til ársins 1926, er hann var kjörinn sóknar- prestur í Hólsprestakalli í Bolungarvík og gegndi því starfi til dauðadags. Séra Páll var greindur maður og grandvar, einlægur trú- maður og skyldurækinn. Hann kvæntist Þorbjörgu Steingrímsdóttur árið 1914. Séra Páls mun jafnan verða minnzt með virðingu og hlýrri þökk allra þeirra, sem kynntust honum. Séra Theódór Jónsson fyrrum prestur að Bægisá lézt hinn 8. október s.l., 83 ára gamall. Hann var fæddur 16. maí 1866 að Auðkúlu, sonur séra Jóns prófasts Þórðarsonar og konu hans, Sigríðar Eiríksdóttur. Hann lauk prófi í Prestaskólanum í Reykjavík árið 1888 og vígðist tveim árum síðar sóknarprestur að Bægisá í Eyjafjarðarprófastsdæmi og þjónaði því presta- kalli til ársins 1941, er hann fékk lausn frá störfum. Var hann síðasti presturinn í Bægisárprestakalli, því að það var sam- einað Möruvallaklaustursprestakalli, er hann hætti prestsskap- Hann var kvæntur Jóhönnu Valgerði Gunnarsdóttur prests að Svalbarði, og lifir hún mann sinn. Séra Teódór var mætur maður, hæglátur, góðhjartaður og grandvar, og rækti störf sín af trúmennsku og skyldurækni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.