Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 56

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 56
208 KIRKJURITIÐ er séra Björn lét af prestsskap, og fluttu þá til Reykjavíkur, og þar andaðist hún 28. september s.l. Frú Björg var afburða glæsileg kona, gáfuð og vinsæl. Frú Guðrún Jóhanna Jóhannesdóttir var fædd 19. júní 1858 að Brekku í Þingi í Húnavatnssýslu. Hún giftist árið 1890 séra Guðmundi Helgasyni presti að Bergstöðum í Svartárdal, en missti mann sinn árið 1895 eftir aðeins fimm ára sambúð, og áttu þau þá 4 böm, öll í bernsku. Hún andaðist í Reykjavík 13. marz s.l. Frú Guðrún var rík af móðurást og umhyggju og sýndi frá- bært þrek og dugnað við það að ala upp börn sín og koma þeim til þroska. Frú Jóhanna Pálsdóttir lézt í Reykjavík 14. september s.l. Hún fæddist hinn 20. júní 1866 að Stapadal í Arnarfirði. Hún giftist árið 1891 séra Jóni Árnasyni í Otrardal, og bjuggu þau þar fram til ársins 1906, en síðan á Bíldudal. Árið 1928 flutt- ust þau hjónin til Reykjavíkur. Mann sinn missti hún árið 1944. Frú Jóhanna var frábær gáfu- og dugnaðarkona, er allir, sem kynntust henni, báru hlýjan hug til. Ævistarf hennar var bæði mikið og fagurt og unnið í trú og trausti á Guð. Frú Sigríður Hansdóttir Beck andaðist í Reykjavík hinn 25. september s.l. Hún var fædd að Sómastöðum við Reyðarfjörð 2. maí 1872. Giftist árið 1901 séra Jóni Finnssyni presti að Hofi í Álftafirði, og bjuggu þau þar til ársins 1905, er þau fluttu að Djúpavogi. Séra Jón lét af prestsstörfum árið 1931, og voru þau hjónin síðan búsett í Reykjavík. Mann sinn missti hún árið 1940. Frú Sigríður var greind kona, mikilhæf og myndarleg, eins og hún átti kyn til, og einkar vinsæl. Ennfremur er nýlátin hér í Reykjavík frú Þóra Ragnheiður Þórðardóttir, kona séra Þórðar Oddgeirssonar prófasts á Sauða- nesi. Hún var fædd í Reykjavík 20. janúar 1882, en þau hjónin giftust 2. apríl 1910. Frú Ragnheiður var hin mætasta kona, og er við andlát henn- ar mikill harmur kveðinn að eiginmanni hennar og bömum. Öllum þessum mætu og merku konum viljum vér votta virð- ingu vora og þakkir með því að rísa úr sætum. í þessu sambandi er einnig rétt og skylt að minnast landa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.