Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 60

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 60
212 KIRKJURITIÐ Lokið hefir verið smíði prestseturshúsa að Reykhólum, Nes- prestakalli í Reykjavík og Laugarnesprestakalli í Reykjavík. En langt komið er smíði prestseturshúss á Djúpavogi, Hruna og Akureyri. Óvíst er, hvort hægt verður að hefja smíði nýrra húsa á þessu ári. Veldur þar um bæði efnisskortur og féleysi, því að þær kr. 500.000,00, sem veittar eru til nýrra prestsetra á f jár- lögum þessa árs, munu vart gera mikið betur en hrökkva til þess að ljúka þeim húsum, sem þegar eru í byggingu. Nokkuð hefir verið framkvæmt af nauðsynlegum aðgerðum á eldri prestsseturshúsum, s. s. Eydölum, Holti undir Eyjafjöll- um, Borg á Mýrum, Sauðárkróki, Skútustöðum, og víðar. Við- gerðir og viðhald á ýmsum hinna eldri prestssetra er mikið nauðsynjamál, ekki aðeins vegna þeirra presta, er enn búa við léleg og ófullnægjandi húsakynni, heldur og vegna ríkisins sjálfs, er eigi má við því, að láta eignir sínar níðast niður vegna skorts á nauðsynlegum endurbótum og viðhaldi. Á fjár- lögum þessa árs eru að vísu veittar kr. 250 þúsund í þessu skyni, en bæði er, að sú upphæð er allt of lág, eins og verðlagi er nú háttað, og auk þess hefir þegar orðið að nota alla þessa fjárveitingu til greiðslu á kostnaði við þær viðgerðir, sem þegar er búið að framkvæma. Er því helzt útlit fyrir, að mjög lítið eða ekkert verði hægt að láta gjöra við hin eldri prestssetur á þessu ári, ef ekki rætist fram úr þessum erfiðleikum, en að því er nú reynt að vinna. Það er augljóst mál, að engin leið er til þess að halda öllum prestsetrum landsins sæmilega við og framkvæma þar nauðsyn- legar endurbætur fyrir einar 250 þúsundir króna á ári. Og til þess að fá sæmilega leiðrétting þeirra mála, er nauðsynlegt, að prestar landsins ræði þessi mál, hver við sinn þingmann, og vekji athygli þeirra á, hversu allsendis ófullnægjandi slík fjár- veiting er, og fá þá til að stuðla að því, að úr verði bætt á næsta árs fjárlögum. Sama máli gegnir um fjárveitingar til bygginga nýrra prestsetra og til útihúsabygginga, en til þessa hvors tveggja eru veittar á núgildandi fjárlögum aðeins 700 þúsundir króna. Þessi upphæð þarf að minnsta kosti að tvöfald- ast. Engin ný lög varðandi kirkjuna beinlínis hafa samþykkt verið á þessu ári. Hins vegar hafa samþykkt verið tvenn lög um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.