Kirkjuritið - 01.09.1950, Side 66

Kirkjuritið - 01.09.1950, Side 66
218 KIRKJURITIÐ hvers konar andkristilegum áróðri með þjóðinni, hvort sem hann kemur fram í hinu talaða eða ritaða orði. Aðrar samþykktir prestastefnunnar. Kirkjan og friðarmálin. Prestastefna íslands lítur svo á, að bræðralag og friður meðal allra manna og þjóða, grundvallaður á kærleika, réttlæti og fullri viðurkenningu á helgi lífsins og eilífu gildi hverrar mannssálar, sé það meginatriði kristinnar menningar, sem kirkjunni beri að vinna að á hverjum tíma. Reynslan hefir átakanlega staðfest, að slíkur friður verður ekki tryggður með stjórnmálalegum samtökum eða milliríkja- samningum einum saman. Til þess þarf hina innri breytingu hugarfarsins, eflingu friðarviljans meðal allra stétta. Fyrir því telur Prestastefnan höfuðnauðsyn bera til þess á þessum viðsjárverðu og alvarlegu tímum, að auka og efla áhrif kristindómsins meðal þjóðanna og sameina hjörtu þúsundanna í bæn til Guðs um réttlátan frið á jörðu. í því sambandi óskar Prestastefnan, að biskup landsins beiti sér fyrir því, að fyrirskipaður verði almennur bænadagur hér á landi til eflingar friðarins, og vinni jafnframt að því við for- ustumenn kirkjumála meðal hinna kristnu þjóða, að slíkur al- þjóðlegur friðar- og bænadagur verði upp tekinn. Almennur bænadagur. Prestastefna Islands haldin í Reykjavík 1950 samþykkir að fela biskupi: 1. Að ákveða sérstakan almennan bænadag og bendir sér- staklega á fimmta sunnudag eftir páska sem heppilegan dag. 2. Biskup tilkynni prestum hverju sinni, hvert vera skuli höfuðbænaefni dagsins. 3. Prestastefnan samþykkir og að kjósa þriggja manna nefnd til að semja messuform fyrir þennan dag. Skal Þa^ messuform síðan lagt fyrir næstu Prestastefnu til samþykktar, enda hafi það þá verið prófað hinn fyrsta bænadag. Þessir menn voru kosnir í nefndina: Séra Sigurður Pálsson, Hraungerði, séra Garðar Þorsteinsson, Hafnarfirði, séra Sigurbjöm Einarsson, prófessor.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.