Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 70
222 KIRKJURITIÐ þreyta flapurfimi. Mun hann nú og hafa hlotið meiri frægð fyrir slíkar listir en líklegt er, að hann hafi óskað sér allsgáður. Höf. byrjar téða grein með því að koma upp um þami grun sinn, að „ljós“ það, er hann hugði af sér skína í fyrr- greindum tveim ritsmíðum, muni hafa slokknað við áblást- urinn, sem að því barst frá mér, enda kennir allmikils fums í framhaldinu, eins og títt er, þegar slokknar á týr- unni og menn ekki athugasamir. Ég tel þarflaust að rekja þær ógnir, sem fyrir hann ber í myrkrinu, þótt einhverjir kynnu að hafa gaman af því. Ég kann ekki við að skemmta um svo óskemmtilega hluti. Og heldur ekki neinar líkur á, að þetta ljóshvarf mimi valda þvílíku felmtri hjá öðrum. Þetta var svo sem enginn sólmyrkvi. Þetta bið ég þá að athuga, höf. til málsbóta, sem kann að hafa blöskrað orðbragð hans almennt eða stórmælin í minn garð. Og enn má geta þess, hvort sem fyrirsögnin fræga er meira eða minna nákvæm vísbending um trúar- ástand höf., að honum ratast þó satt af munni um það, að „ljót trú leiðir til illrar breytni", mjög oft til ljóts munnsafnaðar. Þetta er óbein og ómeðvituð afsökunar- beiðni höf. um leið og hann nær hinu neðra meti í rithætti um trúmál meðal landa vorra í manna minnum og skylt að taka hana til greina, svo langt sem hún nær. En þrátt fyrir málatilbúnað og alla tilburði höf. vil ég telja hann ábyrgan orða sinna og skoðana, þar sem stéttar- bróðir á í hlut, og þó einkum vegna lesenda þessa mál- gagns Prestafélags Islands. Og skal nú litið á efnishlið greinarinnar. n. Auðséð er það, að sr. Benjamín stendur nokkur stuggur af þeirri tilhugsun, að guðfræðilegar uppgötvanir hans og reifun trúaratriða kynni að komast fyrir augu útlendra manna og gefa þeim tilefni til ályktana um andlegt ásig- komulag á fslandi. En gagnvart því ver hann sig að hætti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.