Kirkjuritið - 01.09.1950, Side 71

Kirkjuritið - 01.09.1950, Side 71
223 LJÓSIÐ, SEM HVARF krakkans, sem er staðinn að ósvinnu og skammast sín undir niðri, en þybbast við og þvergirðir sig með því að tauta: „Mér er alveg sama.“ Sr. Benjamín segir: „Mér er öldungis sama, hvað þeir segja í útlöndum." Til þess að brynja sig ennþá betur, innleiðir hann þessa ágætu yfir- lýsingu með hátíðlegri formúlu, hér sé hann að segja mér leyndardóm, sem ég væntanlega ekki skilji. Jú, þetta skilja allir, betur en hann grunar og betur en sjálfur hann. Þessi leyndardómur er einmitt lykillinn að fyrirbærinu Benja- mín Kristjánsson. Það eru frátök, að nokkur maður láti sjást annað eins eftir sér og hann hefir gert, nema þessi meginregla sé runnin í merg og bein: „Mér er öldungis sama, hvað hver segir.“ Slík gerð eða mótun er nefnd sjálfbirgingsskapur og einkennir menn, sem vita allt fyrir- fram, eru fyrir löngu, máske frá fæðingu, orðnir svo al- gerir, að þar er engu við að bæta og engu tauti við þá að koma. Allt, sem aðrir segja eða gera, er djúpt niðri í öldu- dal andlegs þroskaleysis og volæðis. Og ef einhver er svo hrekkvís að bregða röksemdum fyrir fætur þeirra, þá gerast þeir löngum málóðir og oft illorðir, dika síðan sinn veg, hnarreistir og uppstertir, undir kjörorðinu: Mér er öldungis sama, hvað hver segir. En sr. Benjamín er svo sem enginn miðlungur. Honum nægir ekki minna en að vera ímynd þjóðar sinnar, blátt áfram „symbol“ þessa lands um þessa aðdáunarverðu eig- ind. Ekki að undra, þótt hann sé nokkuð upplyftur. Annars hefir Ibsen gert þann gorgeir, sem sr. Benjamín vill telja íslenzka höfuðdyggð, að almenningsathlægi með „senunni" hjá þursum Dofrans: En meðal vor, þar sem myrkt er öll dægur, er máltækið: Þursi, ver sjálfum þér — nægur. Ö1 veitir boli en kökur hún kussa, þann keim á að þola án þess að fussa, því aðalmálið, sem aldrei má gleyma: er eitt, sem sé: Það er bruggað hér heima.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.