Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 76

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 76
228 KIRKJURITIÐ við nema sér. Prestur telur, að framtíð stúlkunnar og barnsins skipti líka nokkru máli, en Gunnar kveðst fylgja samvizku sinni og hún hafi ekkert við þetta að athuga og meira að segja telur hann, að framkoma sin við þessa stúlku hafi fyrr og síðar verið í fyllsta samræmi við „kær- leika Jesú“. Nokkru fyrr en þetta gerðist höfðu þeir prestur átt langa viðræðu og þá hafði prestur spurt Gunnar m. a.: „Finnurðu ekki til þess, að þér sé ábótavant, að ekki sé allt sem skyldi, þegar allt er skoðað ofan í kjölinn?" Þessu svarar Gunnar út af. Og það er þetta ástand, sem prest-í inum, vini hans, er mest áhyggjuefni. Það dylst ekki, að hann skoðar sig „sannan guðsmann" í þessu sem öðru, og þar af leiðandi „alla vegi færa til himnaríkis". Það auglýsir hann m. a. með því að koma „hinn borginmannlegasti til altaris". Þessar síðustu tilvitnanir þrjár eru eftir sr. Benja- mín og víkur nú sögunni að honum. Honum varð þessi þáttur bókarinnar mikil hneykslunar- hella og gerði mikið úr „skoplegu þröngsýni" þessa prests. að hann skuli vera að mæða sig á því að sinna þessum vini sínum og hafa áhyggjur af velferð barnsmóður hans og barns. Hinsvegar er hann hrifinn af Gunnari Sjenstedt, bæði teorium hans og praxis, þykir það tilkomumikið, að hann skuli vera „svo forhertur, að hann skynjar ekki þá synd, sem er fólgin í því að fjölga mannkyninu". Mér skilst, að Gunnar sé eina persónan í bókinni, sem sr. Benja- mín finnst eftirbreytnisverð — þangað til hann „frelsast“, því að honum virðist vera lítið um kristnaða syndara, enda lætur hann sig ekki muna um það í síðustu grein sinni að spotta ummæli Frelsarans um gleðina í himnunum yfir einum syndara, sem bætir ráð sitt. Ég benti á það með hægð í grein minni í Víöförla, hvernig sr. Benjamín í fyrsta lagi endursagði þennan bók- arkafla og hvers konar siðfræði það er í öðru lagi, sem hann ver og boðar. Ég veit ekki, hvort var meira undr- unarefni, slíkur lestur og endursögn af hálfu manns í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.