Kirkjuritið - 01.09.1950, Page 79

Kirkjuritið - 01.09.1950, Page 79
231 LJÓSIÐ, SEM HVARF staða af viðleitni sr. Benjamíns til þess að „hugsa sjálf- stætt“ og útrýma „barbarískum" hugmyndum. En svo mikið er víst, að hver sá, sem gerir einhvern greinarmun á hreinu og óhreinu, Ijótu og fögru í þessum sökum, og getur ekki fallizt á hjúskaparskoðanir hans sem skynsam- legan kristindóm, er að hans áliti obskúrantisti, haldinn villimannlegum hugmyndum um ástalíf. Kannske stjórn Prestafélags íslands ætti að sérprenta það, sem sr. Benjamín er búinn að boða í málgagni félags- ins um þessi efni og útbýta því, sérstaklega meðal æsku- lýðsins í landinu, til undirbúnings undir næstu umræður geistlegra um kirkjuna og æskulýðinn. Það er svo sem bærilegt að styðja svona háleitar hug- sjónir með því að benda á Origenes og annað sitthvað óheil- næmt frá tímum meinlætanna. Og ekki spillir það til að bera Lúther rógi með því að hrifsa upp úr ritum hans vafasöm ummæli og einstök orð, án samhengis. Og óneit- anlega smekkbætir að kalla þá hræsnara og öðrum álíka nöfnum, sem gera athugasemdir. Ekkert af þessu er ný bóla. Nýtízkuhugmyndum um ástalíf er jafnaðarlegast rudd braut með þessum hætti. En það er nokkurt nýja- bragð að þessu af prestvígðum munni. Það eru sem sé ekki aðeins trúarlærdómar kirkjunnar, sem að dómi hans eru ógeðslegar afturgöngur, ekki verðar annars viðlits en að upphefja yfir þeim bannsöngva. Frumlæg, kristin sið- gæðissjónarmið verða fyrir sama dómi á óskammfeilnari hátt en maður á að venjast hérlendis. Þessi prestur talar mikið um „sálarlíf" tiltekinna manna og sparar ekki fyrirlitleg orð. Það væri vert að taka til athugunar það sálarástand að telja sér sem presti sam- boðið að flytja þær skoðanir og iðka þann talsmáta, sem kemur fram í þessari grein. Hvort slíkt sálarástand reyn- ist „beyglað og brotið“, þá mun ýmsum virðast sem það hljóti að vera meira en lítið „ruglingslegt", að ekki sé sagt rotið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.