Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 82

Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 82
234 KIRKJURITEÐ snúa fleiri hlutum öfugt fyrir sér á þennan hátt, það getur verið tilbreyting í öllum þeim andhælishætti, sem hann temur sér í trúarlegri hugsun. Reynum t. d. greinina um skírnina: „Um skírnina kenna þeir, að hún sé ónauðsynleg til sáluhjálpar og að náð Guðs sé ekki boðin fram í skírn- inni og að börnin eigi ekki að skíra.“ Máske eru menn í þjóðkirkjunni farnir að skilja þetta „í aðra röndina“? Eða er enn skírt í Grundarþingum? Sé svo, hvers vegna? „Gerspillingarkenningin er hornsteinn allrar rétttrúnað- arguðfræði," segir sr. Benjamín og feitletrar — og þetta er álíka svört endileysa og svertan í stöfunum. Hornsteinn alls kristindónis og allrar sœmilegrar guðfræöi er hjálp- ræðið í Jesú Kristi. Það hafa guðspjallamenn og postular, siðbótarmenn og prédikarar áréttað með ýmsum hætti eftir því, sem aðstæður voru á hverjum tíma og þörfin kallaði að. „Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum.“ „Honum bera allir spámennirnir vitni, að sérhver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn syndafyrirgefning. ‘ ‘ Á öllum endurlífgunartimum kirkjunnar hefir þessi dýr- mæti hornsteinn kristindómsins verið grunnmúraður að nýju, og með sérstöku tilliti til þeirra storma og strauma, sem buldu á kirkjunni. Svo var á siðbótartímanum — það var barizt gegn dýrlingadýrkun og lögmálsþrælkun, þar sem annars vegar var sett traust á aðstoð framliðinna fyrir keyptar fyrirbænir kirkjunnar, hins vegar á ýmiss konar verknaði, sem oft voru harla lítils gildis siðferði- lega, en voru tæki í höndum helgivaldsins til þess að halda lýðnum í andlegum þrældómi. 1 stað þess var fagnaðar- erindið forna og nýja endurvakið, þ. e. að það sé óhætt að byggja á Guði og honum einum, hans hjálp sé hverjum vís, sem treystir honum. Það var m. ö. o. lögð ný og af- dráttarlaus áherzla á orðin: „Komið til mín, ég mun veita yður hvíld.“ „Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ Þetta var og er hornsteinninn — skilyrðislaus vilji Guðs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.