Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 83

Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 83
LJÓSIÐ, SEM HVARF 235 til hjálpar. „Þannig er það eigi vilji föður yðar, sem er á himnum, að einn einasti þessara smælingja glatist." „Guð vill, að allir verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleikanum." En kristnir menn trúa ekki Guði sínum til þess að tala meiningarleysu eða berjast við skugga og ímyndanir. Því vill hann hjálpa, að þess er þörf. Bakgrunnur þess gleði- lega erindis, sem Nýja testamentið flytur, er skilyrðislaus nauðsyn allra manna á Guðs hjálp — „án mín getið þér alls ekkert gjört,“ afdráttarlaus áherzla á, að það sé óend- anlega mikið í húfi um það, hvort niaðurinn lætur hjálp- ast eða ekki. Hafi þetta ekki verið kvikan í lífi Jesú, þá býst ég við, að erfitt reynist að átta sig á honum. Mönnum hefir tekizt misjafnlega hönduglega að orða þetta kjarnaatriði kristindómsins. Játningarnar, svo að þær séu nefndar, gera ekki tilkall til algerleiks í fram- setningu, fremur en einstakir hugsuðir kirkjusögunnar. Orðalagið er ævinleg'a mótað af því, hvaða vopnum var að verjast hverju sinni. Þeir, sem lesa og túlka sem hugsandi og ábyrgir menn, setja sig í spor fyrri tíðar manna, gera sér grein fyrir, hvað fyrir þeim vakti, hvað þeir vildu segja og varðveita og hvað þeir raunverulega varðveittu verðmætt og ómissandi í aðstæðum og umbrotum síns tíma. „Vitsmunaleg greinargerð trúaratriðanna" er ofverk manna, sem ekki temja sér annað en að skyrpa við hýðinu. Játendur siðbótarinnar t. d. tala ekki með aðstæður og hugmyndir 20. aldar í baksýn — það er ekki ástæðulaust að taka það fram, svo óþarft sem það mætti virðast. En tala þeir eintóma markleysu fyrir því? Er ekki vert að hugsa út í, hvað var á bak við risaátök Lúthers og sam- starfsmanna hans, hvað var í húfi að þeirra skilningí? Það var eini grundvöllur lífsins, eina von mannsins í lífi °g í dauða — Kristur, Guðs framrétta hönd í Kristi — og þetta var alvara í þeirra huga og ekki frasi, bjargföst 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.