Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 88

Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 88
240 KIRKJURITIÐ Með einangruðum ummælum Jesú má annars sanna ýmislegt. T. d. segir hann á einum stað skilmálalaust: „Enginn er góður — nema Guð.“ Og í Fjallræðunni segir hann: „Ef nú þér, sem vondir eruð, hafið vit á að gefa börnum yðar góðar gjafir ...“, gengur sem sé út frá því sem sjálfsagðri staðreynd, að mennirnir séu vondir, ein- mitt um leið og hann er að benda á eitt af því, sem bezt er í fari þeirra. Sr. Benjamín minnist á kröfur Krists í þessu sambandi: Hann gerir þá kröfu til mannanna, að þeir elski jafnvel óvini sína og verði fullkomnir eins og þeirra himneski faðir er fullkominn. Af hverju setur Jesús þetta fram sem kröfu, boðorð? Af hverju býður hann að elska? Hvers vegna mætum við menn Guðs vilja í boðum og bönnum? Þarf að krefjast þess, sem er eðlislægt? Elskið óvini yðar — gerum við það? Er okkur það eiginlegt? Verið fullkomnir í kærleika, eins og Guð — er okkur í eðli runnið að keppa að því? Hvað segja kröfur Krists um manneðlið? Ég varpa þessum spumingum fram, því að verið getur, að sr. Benjamín velti þeim fyrir sér í kyrrþey, eins og ýmsum öðmm, sem ég er búinn að leggja fyrir hann áður, þótt hann kæri sig ekki um að svara þeim opinberlega nema út í hött. Ef kröfur Krists eiga að veita upplýsingu um mann- eðlið, þá fer niðurstaðan eftir því, hversu mönnum telst til, að mannkyninu sé eiginlegt að lúta þeim kröfum. Og ekki úr vegi að skyggnast í eigin barm líka. „En vitið það, bræður mínir, að allur visdómur, svo sem að þekkja stjarnanna gang, náttúru grasanna, stein- anna, fuglanna, fiskanna, það er fávizka hjá því að þekkja sjálfan sig, og þess er öllum þeim unnt, sem Guð hefh’ gefið heila rænu. Það er ekki í öðru fólgið en að bera sinn lifnað saman við Guðs vilja, sem bæði er innskrifaður í vor hjörtu, Róm. 1, og oss kristnum mönnum þrálega opinberaður í hans heilaga orði.“ (Jón Vídalín.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.