Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 89

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 89
LJÓSIÐ, SEM HVARF 241 Hitt er annað mál, að kröfur Krists skýrskota til okkar allra, eins og persóna hans. Þar segir sú ákvörðun til sín, sem í sköpun okkar er fólgin. Og í annan stað: Enginn maður er í sátt við sjálfan sig, sem vitandi gengur önd- verður gegn kröfum Krists og dæmi. Enginn er sæll i synd. Ágústínus vissi, hvað hann sagði: ,,Þú hefur, Drott- inn, skapað oss fyrir þig og hjarta vort er órótt, imz það hvílist í þér.“ Allt þetta er sönnun reynslunnar fyrir því, að maðurinn er frávilltur sonur, — og sonur samt, hann á ekki heima í útlegðinni, við þá staðreynd fær hann aldrei losazt. Annars væri hann ekki maður, heldur — eitthvað annað, „gersamlega vondur“. Og þá mundi fagn- aðarerindið ekki vera erindi við hann, það ætti þá engan hljómgrunn hjá honum. VII. Af þessum grynningum hugsunar sinnar botnveltist sr. Benjamín svo að tilefnislausu yfir á 1. Mósebók — tilraun til þess að hylja sig reyk á flóttanum, eins og svo mörg önnur köst hans og þeysingur út í bláinn. Það, sem hann er að flýja hér, er blátt áfram spurning, sem ég lagði fyrir hann í bróðerni, vegna yfirlætisfullra svigurmæla hans: Hvernig leysir vit hans þann vanda, að mannshjart- að er eins og það er, að maðurinn er sjálfum sér og öðrum eins og hann er, saga hans þar af leiðandi eins og hún er, og að hann er samt skapaður af Guði? Ég benti hon- um á þá þrjá kosti, sem um er að velja: 1) Það er allt í lagi með mannshjartað (líka um afstöðu þess til kröf- unnar um að elska óvini sína o. s. frv.), 2) það er eitt- hvað athugavert við skaparann, 3) mannshjartað, skapað af góðum Guði, er spillt — og það er ekki Guði að kenna. Þriðji kosturinn er lausn kristinnar trúar, búin tákni kenn- ingarinnar um syndafall, sú eina hugsanlega, sem getur rúmað þær staðreyndir, sem kristin trú stendur og fellur með — sköpun, synd, hjálpræði. Séra Matthías Jochumsson segir:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.