Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 91

Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 91
243 LJÓSIÐ, SEM HVARF trúarbrögð, sem skýri allt. Áður en ég fór til Afríku, hafði ég búið drengi undir fermingu um 10 ára skeið. Eftir styrjöldina komu nokkrir þeirra til mín og tjáðu mér þakkir fyrir, að ég hafði svo ákveðið kennt þeim, að trúin skýri ekki allt. Þetta hafði forðað þeim frá því að varpa kristindóminum fyrir borð í skotgröfunum, eins og svo margir aðrir gerðu, sem ekki voru við því búnir að taka því, sem ekki verður skýrt. Þegar þér prédikið, skul- ið þér leiða mennina frá þeirri fíkn að krefjast skýringa á öllu, til þess eina nauðsynlega, sem er að lifa í samfélagi við Guð.“ Þetta er góð og gagnleg ráðlegging handa kennimönn- um. Hitt prýðir engan og sízt þá að gambra með alvitrings uppliti um alvarlegustu íhugunarefni. Sr. Benjamín verður í ýmsum samböndum tíðrætt um skynsemina og segir mig hafa mesta ímugust á henni, „nefnir skynsemina jafnvel „skynsemsku" í lítilsvirðingar- skyni,“ segir hann um mig — og skrökvar vísvitandi, eins og oftar. En það er til nokkuð, sem er réttnefnt „lágkúruleg skynsemska“ og hefir sr. Benjamín gefið ærið tilefni til að minnast þess. Sífelldur umsigsláttur með skynseminni fer heldur kátbroslega innan um margfalda móðgun við heilbrigða dómgreind. Mér er og verður fyrirmunað að geta séð, að það sé óvirðing við blessaða skynsemina að beygja sig ekki umsvifalaust fyrir slíkri vitsmunaopin- berun. Um merkan kollega liðinn, séra Gísla Brynjólfsson, sem uppi var á tímurn skynsemskunnar, er Jón biskup Helga- son nefnir svo, orti Bjarni Thorarensen: Aldrei hann heimskan aldar blekkti, óskiljanlegt að nefna rangt, maðurinn vitri mannsvit þekkti, mannsvit hann sá að nær ei langt. Fjarlægra sólum fjarstu á fært er moldvörpum ekki að sjá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.