Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 93

Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 93
LJÓSIÐ, SEM HVARF 245 og dýr? Það eitt, að hann sé vaxinn „lengra“ frá sam- eiginlegum fortíðararfi? 1 öllum umskiptum margvíslega auðkenndra „sjónar- miða“ hefir guðfræðin varðveitt og hlýtur að varðveita þá kenningu, að það sé kvalitativur munur á manni og dýri. Sá munur er m. a. sá, að maðurinn er syndari, dýrið ekki, hann ber ábyrgð fyrir Guði sínum. Hefir Guð þá áskapað honum syndina? Því neitar kristin trú og er ann- aðhvort að gera eða þá að gefa Guð sinn upp á bátinn. Sú grynnka, sem sr. Benjamín gusar upp í sambandi við þetta, er svo langt frá því að gera „alla guðfræði skilj- anlegri“, að hún leysir allar trúarlegar frumforsendur upp í fullkomna markleysu. Syndafallssagan í 1. Mós. er sístæð, trúræn túlkun þeirrar fullvissu, að syndin sé ekki frá Guði komin, ekki hans vilja samkvæm. Hún er ekki „saga“ raunar, ekki empirisk sagnfræði. Sama máli gegnir um alla sögu, sem á sér stað milli mannlegrar sálar og Guðs, hún gerist fyrir handan tjöld hins áþreifanlega, áhrifin ein koma fram í dagsins ljós. Guðfræði fyrri tíða las oft miklu meira út úr þessari sögu en hún gefur sjálf tilefni til og margfalt meira en höfundar Biblíunnar gera. En hún er jafn djúpvís og gild fyrir því. Adam er fyrirmyndan hvers einstaklings og mannkynsins í heild. Við erum skapaðir í Guðs mynd, þ. e. ákvarðaðir til þess að verða Guði til gleði og vegsemdar. Við erum ekki í samræmi við þessa ákvörðun, við höfum brugðizt henni. 1 Adam, sem óhlýðn- ast Guði, flýr hann síðan og felur sig fyrir honum, getur hver maður séð sjálfan sig. En það er ekki í ijósi hans afdrifa og ekki í 1. Mósebók, sem við sjáum, hvernig við erum staddir og hvað okkur er ætlað. Það er í guðspjöll- unum, það er í mynd Jesú Krists, hans, sem í senn er mynd Guðs á jörð og mynd mannsins eins og hún er í huga skaparans. Sé kristin trú krafin skýringa á uppruna og orsök syndarinnar, þá liggur henni næst að svara, að það mál komi sér lítt við. Það er annað, sem hana varðar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.