Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 94

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 94
246 KIRKJURITIÐ miklu persónulegra og nærgöngulla atriði, spurningin forna: Maður, hvar ertu? Fagnaðarerindið krefur mann- inn svars við þeirri spurningu, um leið og það boðar sigur Guðs yfir syndinni og kallar til hluttöku í þeim sigri. Ég hefi áður bent sr. Benjamín á, að þeir spekingar, sem dýpst hafa rýnt manneðlið og ber jafnframt yfir aðra í sögu hugsunarinnar, Platon og Kant, verða báðir að lok- um að grípa til þess að tala um syndafall, hvor á sinn hátt. Ekki voru þeir bókstafsbundnir við 1. Mósebók. En þeir horfðust í augu við svipaðar staðreyndir og höfundur syndafallssögunnar þar. Sr. Benjamín er líklega búinn að gera það endanlega upp við sig, hvorir hafi verið skarpari að vitsmunum, þeir eða hann. Stóryrðin um volæði og barbarí þeirra, sem ekki gera sér hlutina „skiljanlega" með hans aðferð- um, benda til þess, að um niðurstöðu hans af þeim saman- burði verði engu þokað. En sennilega verður þó bið á því, að sr. Benjamín verði vísað til sætis ofar þeim á vizk- unnar fjalli. Áður en við þetta er skilizt er ástæða til að vekja máls á einu. Það er nokkurt undrunarefni, hvert þeir snúa vopnum sínum, sem telja kristindóminn einkum fólginn í rous- seauskri manneðlisrómantík. Það er einhver dularfull sjón- skekkja að beina fallstykkjum sínum að kristnum mönn- um og kenningum. Hvað boðar tízkusálfræðin um mann- eðlið? Hvaða lærdóma um upplag sitt fær nútímamaður- inn út úr þeim bókmenntum, sem mest eru lesnar? Hvað prédikar Sartre, sem nú er manna mest dáður hér í álfu? Þeir mega líklega ekki vera að því að kynna sér þessa hluti, sem angursamast er út af niðrun manneðlisins, þeir hafa svo mikið að gera við að kveða niður Ágsborgar- játninguna og 1. Mósebók! Án gamans: Væri ekki eins eðlilegt, að hinn hvessti geir þessara manna beindist annað en fyrir brjóst þeirrar kirkju, sem þeir þjóna? Kristindómurinn hefir þó annað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.