Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 100

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 100
252 KIRKJURITIÐ upphafi hjá Guði og var Guð, þ. e. guðdómleg vera. Sumir at- burðirnir séu einnig aðeins táknrænir í augum guðspjalla- mannsins, svo sem brúðkaupsveizlan í Kana, er Jesús breytir vatni í vín. Skýringamar veita þannig mikla hjálp til þess, að unnt verði að samræma frásagnir Samstofna guðspjallanna Jó- hannesarguðspjalli, enda má telja miklar líkur þess, að störf Jesú í Júdeu, sem Jóhannesarguðspjall skýrir frá, taki að ein- hverju leyti a. m. k. við af störfum hans í Galíleu. Hugsanir höfundar eru leifturljósar, og öll orðamælgi fjarri honum sem mest má vera. Kirkjuritið mælir hið bezta með þessari bók og vill hvetja presta til að eignast hana og kynna sér vandlega. SAGA ÍSLENZKRA SKÁLDA. Richard Beck: History of lcelandic Poets 1800—1940. Ithaca, New York 1950. Dr. Richard Beck, prófessor við Háskóla Norður-Dakota, er afkastamikill rithöfundur, eins og kunnugt er. Hann hefir á síðari árum samið þenna merka þátt í íslenzkri bókmenntasögu á enska tungu og mun þannig kynna enskumælandi þjóðum. Er það mjög þarft og gott verk. Kirkjuritið vill vekja athygli á þessari bók af þeirri ástæðu, að þar er margt ritað um íslenzkan sálmakveðskap og sálma- skáld, allt frá Jóni Þorlákssyni til Jóns Magnússonar. Er fróð- legt að kynnast dómum höfundar og mati, sanngjömum og hóflegum. Hann telur séra Matthías konung sálmaskáldanna og birtir þýðingu á nokkrum versum í fegursta sálmi hans: Hvað boðar nýárs blessuð sól? Hefði verið æskilegt að fá þýðingu á fleiri sálmum í bókinni, en höfundur hefir ekki fengið komið því við. Um sálma séra Valdimars segir, að þeir séu margir djúpir og fagrir, og er farið mjög lofsamlegum orðum um hann sem sálmaskáld. Þó hefði þurft að gjöra sálmum hans nokkru fyllri skil, bæði af því, að sumir þeirra eru hreinar perlur og séra Valdimar hefir á síðari árum trauðla verið skipaður sá sess í íslenzkri bókmenntasögu, sem honum ber. Höfundi er Ijúft og hugleikið að rita um sálma, enda er hann sjálfur sálmaskáld. A. G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.