Prestafélagsritið - 01.01.1920, Blaðsíða 49
44
Hannes Þorsteinsson:
Prestafélagsritiö.
hvergi annarstaðar getið en hér, að pví er raér er kunnugt.
Og enn fleira nýtt er á æfisögubroti þessu að græða frá sögu-
legu sjónarmiði; pótti pvi rétt að prenta nú þessar litlu leifar,
sem eftir eru af hinni einu líkræðu, sem haldin var yfir moldum
Jóns biskups Vidalíns. H. P.
Svo mikið sem viðvíkur göfugum uppruna, loflegu líf-
erni og sáluhjálplegri burtför af þessum heimi, þess vel-
eðla, háæruverðuga og hálærða, en nú í drotni sálaða
herra biskupsins Mag. Jóns Þorkelssonar Wídalín, þá er
hann fæddur í þennan heim þann 21. Martii 1666 af æru-
verðugum og stórgöfugum foreldrum.
Hans faðir var æruverðugur og hálærður kennimaðar
sra J>orkelI Arngrímsson, hver, eftir það hann hafði í ýms-
um academiis utan og innan Danmerkur ríkis með mik-
illi frægð sína tíð til stúderinga anlagt í ýmsum facul-
tatibus og experimenter, var settur til að hafa inspection
yfir mineralverkinu í Noregi, samt til að reyna hvort það
ei upprétt yrði í íslandi, og að síðustu til að vera sóknar-
herra til Garða og Bessastaða kirkna, einninn liistoriogra-
phus regius.
Hans föðurfaðir var sá hálærði og víðfrægi mann sí2
Arngrímur Jónsson, prófastur og prestur að Melstað, offi-
cialis Hólastiftis og historiographus regius. Faðir sf? Arn-
gríms var Jón Jónsson, dótturson Jóns Sigmundssonar
lögmanns, er fyrstur af íslendingum vildi hafa reformerað
religionem hér í landi.
Móðir sál. biskupsins var sú guðhrædda og göfuga
höfðingskvinna Margrét Þorsteinsdóttir, hver eð var sókn-
arprestur að Holti undir Eyjafjöllum og var sonur síH
Jóns f’orsteinssonar prests á Vestmannaeyjum, þess víð-
fræga sálmaskálds og þolinmóða drottins píslarvotts. Hans
faðir var Þorsteinn Sighvatsson, lögvís maður, en móðir
Margrét Jónsdóttir prests að Reykholti og prófasts í Borg-
arfirði, bróður herra Gissurs Einarssonár, þess fyrsta
lutheraniska biskups hér í Skálholti, en Einar, hans faðir,