Prestafélagsritið - 01.01.1920, Blaðsíða 52
Prestafélagsritið.
Jón Vídalín.
47
jestets allranáðugast veitingarbréf fyrir Garðastað á Álfta-
nesi, hvert hann og sama ár veik og þjónaði því kalli
með stærstu árvekni og guðrækinni röggsemd í tvö ár,
hafandi samt í höndum þau vigtugu stiftisins erindi, er
sál. biskupinn mag. Þórður Thorlacius til hans úrlausnar
i sínum aldurdómi og veikindum honum um bauð, hverja
hans trúa og nákvæma aðstoð, samt röggsamlega erind-
anna veggreiðslu, sál. herra biskupinn Thorlacius svo mik-
ils virti, að þá hann fann að líða mundi að sínum burt-
farartíma af heimi þessum, suppliceraði hann til hans
kongl. Maj!h að þessi vor sál. hr. biskup mætti til stiftisins
stjórnar og biskupslegrar tignar i sinn stað koma, því hann
ei vissi hér i landi aðra til þess embættis honum jafn-
verðuga menn. Og með því biskupinn mag. Þórður Þor-
láksson burt kallaðist á sama ári, reisti sí£ Jón Wídalin til
Kaupinhafnar það^ næst eftirkomandi sumar, hvar hann
var af hans kongl. Majííi skikkaður til að vera biskup yfir
Skálholtsstifti, og var svo til þess háæruverðuga embættis
innvígður i Vorfrúr kirkju i Kaupinhöfn af þeim háeðla
og háæruverðuga biskupi yfir Sellandsstifti doctore Hend-
rich Bornemann þann fyrsta sunnudag eftir páska AíL
Krisli 1698. Kom svo hingað í landið, og settist að stift-
inu og stólnum það saina vor, sat svo hér að biskups-
slólnum það sama ár ásamt síns velæruverðuga formanns
eftirlátinni ekkju, veleðla bústrú sál. Guðríði Gisladóttur.
Sein hann hafði nú þetta ár með allri virðing og lofstír
á biskupsstólnum setið, fékk hann það sinni í guðs trausti
að leita sér kvonfangs, hvar til hann valdi veleðla jómfrú
Sigriði Jónsdóttur, þá verandi á Leirá í húsum sinnar
móður, hústrúr Guðríðar Þórðardóttur, og framfór þeirra
á milli heilög trúlofan þann 19. Julii Anno 1699, og síðan
heilags egtaskapar fullkomnun hér að Skálholti þann
17. Septembris, sem var sá 15. sunnudagur eftir Trini-
tatis, á sama ári, með yfirsöng bæn og blessun æruverð-
ugs kennimanns s£? Ólafs Jónssonar, sem þá var dóm-
kirkjunnar prestur að Skálholti. Þetla þeirra heilaga bjóna-