Prestafélagsritið - 01.01.1920, Blaðsíða 153

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Blaðsíða 153
Prestafélagsritiö. Ungkirkjuhreyfingin sænska. 147 meta það, sem biblían og kristileg reynsla hefir gefið okk- ur sem heilagan arf. Guðfræði síðustu ára hefir ekki gert okkur erfiðara, heldur léttara, að koma fram með boðskap frá guði. Hún hefir gefið okkur lykilinn til að leysa úr þeim viðfangsefnum, er áður voru okkur óskýr, viðfangsefnum, sem við urðum að leysa úr fyrir sjálfa okkur, áður en við þorðum að tala um þau við aðra. A samkomu í byrjun ársins 1908 kom sú spurning fyrst fram, hvort við ættum ekki og gætum gert eiíthvað fyrir þjóð okkar í heild sinni. Okkur var ríkt í minni menningarstarf annara stúdentafélaga fyrir þjóðina, — sem oft hefir verið kristindóminum fjandsamlegt. Og við liöfum heyrt spyrjandi raddir úr ýmsum áltum: Koma aldrei kristnir stúdentar með orð um guð og hið eilífa? Við fundum, hvað einmitt tíminn, sem við lifum á, er ör- lagaríkur fyrir þjóðina okkar. Hvaða afstöðu mun æska hennar taka til Ivrists? Ef til vill er gamla kristna þjóðin okkar að loka eyrunum fyrir náðarboðskap trúarinnar. Engir hafa betri skilyrði til að láta til sín heyra en stúd- entarnir. Liggur hér ekki þyngri skylda á herðum okkar en svo, að við getum dregið okkur í hlé? Siðan hafa þessar spurningar altaf verið vakandi meðal okkar. Pó var það fyrst haustmisserið, er færði okkur eld- skírnina. Þá fengum við i hóp okkar manninn, sem þrá tímans og þörf þjóðarinnar hafði brent sig inn í með trú á mátt guðs og hlýðni við köllun hans. Þá fengum við orðið, er varð lausnarorð okkar: »sænska þjóðin — þjóð guðs (Sveriges folk — ett guds folk)«. Einnig þá fengum við orðið krossferð, og í því lá eitthvað eggjandi. — Marg- ar bænir, mikla umhugsun, mikla sjálfsrannsókn hafði þessi ætlun í för með sér. Meðal flestra var þó málið fyllilega undirbúið, þegar krossferðin var ráðin«. Um árangur krossferðarinnar segir ennfremur: »Við höf- um sagt hver við annan eftir á: Ef ekkert annað gagn hefir hlotist af krossferðinni, þá hefir hún þó verið merkasti viðburðurinn í okkar eigin lífi. Við gátum ekki verið án
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.