Prestafélagsritið - 01.01.1920, Page 70

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Page 70
Prestaiéiagsritið. »En er birti af degi —«. 65 »Leggið netið hægra megin við bátinn«. Þá fara menn effir bending hans og bera fram hið sanna fagnaðarerindi elsku og bræðralags. Þá taka menn að rækja boðorð hans um að eyða hatrinu með fyrirgefandi kærleika. Þá heyra þeir beiðni hans til vor allra um, að vér eigum að trúa á guðseðlið í öllum mönnum og vinna sjálfir að sá!u- hjálp vorri, af því að það er guð, sem verkar í oss bæði að vilja og framkvæma. Þá skilst oss betur en áður, að það er styrkur mannsins gegn öllu hinu lága að mega og geta trúað því, að vér erum allir guðs ættar. Þá efast menn ekki lengur um, að vér erum fyrst og fremst and- legar verur, sem dveljumst aðeins stutta stund i þessum efnislíkama. Sú þekkingarvissa flytur nauðstöddum gleði- jegan boðskap og leysir aðra úr fjötrum efnishyggjunnar; hún mun »láta liinum hreldu í té höfuðdjásn í stað ösku, fagnaðarolíu í stað hrygðar, skartklæði í stað hugarvíls« {Jes. 61, 3). Boðskapur þess nýja dags lætur oss hætta að trúa á mátt hins lægsta og lúalegasta í manneðlinu, en vekur trú á hið göfugasta í því. Hann bendir oss aft- ur á farsældarleiðina með því að sýna oss, hversu sjálfs- elskan grefur sjálfri sér gröf óumflýjanlega og endar í vonbrigðum. Hann hlýtur að ryðja meira jafnrétti braut, svo að mönnum sé ekki þúsundum saman varnað að nota jarðlífið til þess þroska, sem þeim er ællað að ná hér. Og skiljist mönnum það af alvöru, hve heimskulegt verður þá æði samkepninnar, en sjálfsögð samvinnuleiðin og bræðralagið. Fátækum og veikum verður þá betur sint. Hve blóðug synd, að fótum troða lítilmagnann. Það er óhugsandi annað en að mönnum skiljist það efíir þessa löngu nótt, að kristnu þjóðirnar, er sig nefna svo, eru alls ekki byrjaðar að lifa kristilegu þjóðlífi — eða þá löngu hættar því. Enginn neitar því, að kristin- dómurinn hafi haft víðtæk áhrif á heimilislífið í mörgum löndum, en frá þjóðfélagsins hálfu hefir hann aðallega verið fólginn í því að halda uppi fræðslu í ákveðnu trú- arlærdómakerfi, sem kennimönnum og fræðurum æsku- Prestafélagsritið. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.