Blanda - 01.01.1932, Page 17
II
á me<5 okkur, því að eg flaugst á viS hann, þá eg
skyldi hafa haft mína peninga, og fékk þá svo meS
harSri hendi. SíSar fékk eg annan meistara, sem hét
Pétur Kleinsorg. Hjá honum var eg 6 vikur og féll
mér vel. SíSan kunni minn stallbróSir ekki aS for-
likast viS sinn meistara. Reistum viS svo háSir í
burt og upp í Polen til eins staSar, sem heitir
Stolps1) 7 mílur frá Dantzig. ÞaSan reistum viS
aS höfuSstaSnum í Polen2), þar sem kongurinn er
sjálfur3). Þar var eg í einu brullaupi, sem mér bar
margt fáséS fyrir augu, bæSi háttalag og hegSan
fólksins. í þessum staS sá eg fyrst, aS sagirnar sög-
uSu sjálfar svo þykkt og þunnt, sem maSur vildi
hafa.4) Þar vorum viS í 3 vikur, en höfSum þó eng-
an húsbónda. Þann 25. Julii reistum viS til fóts frá
Vatshav5) og aS Elfing6) í Preussenlandi. Þar var
eg eina nótt. ÞaSan reistum viS aS Kruningsberg7),
sem er einn stór og mektugur staSur í Preussen.
Þessi staSur hygg eg, aS vera muni í kring þing-
mannaleiS, en mörg eySipláss eru í honum, sem áS-
ur hafa veriS hús byggS á, en nú eru niSurfallin.
Hollenzkir höndla rnikiS í þessum staS, því þeir
sækja þangaS hör og korn. í miSjum staSnum er
eitt herlegt slot meS vatnsgrafir í kring og múra.
Þar er churfurstinn af Brandenburg, þá hann er til
1) Líklega =; Stolp, bær í Pommern.
2) þ. e. Varsjá.
3) Hefur líklega veriS Mikael Wisniowiecki konungur
Póllands 1669—1673, fyrirrennari Sobieskys.
4) Þá hafa sögunarvélar veriö óþekktar í Kaupmanna-
höfn, en allt sagað með handafli.
5) Svo, á a8 vera Varsjá.
6) = Elbing í Vestur-Prússlandi.
7) Svo, á víst aÖ vera: Königsberg.