Blanda - 01.01.1932, Page 200
194
hefði eyöst. Vildi hann láta Dani gera alvarlega
tilraun til að byggja landið að nýju og setja þar
á stofn danska nýlendu, en þangaS til höfðu Danir
svo aS segja ekkert samband haft viS landiö, eins
og fyr er getiS. Rit þetta samdi Arngrímur upp'
haflega á latínu1), en sneri því svo á dönsku, aS
minnsta kosti síSasta hlutanum2) og afhenti þetta
konungi (FriSrik 4.) sumariö 1703. Er svo aS sja
sem danska stjórnin hafi fallizt á tillögur hans, og
nokkru síSar (líklega í janúar) 1704, ritar Arn-
grímur umsóknarbréf til konungs, þar sem hann
meSal annars býSst til aS fara sjálfur í þessa land-
könnunarferS til Grænlands.3) En honum auSnaS-
ist þaS ekki, því aS hann andaSist skyndilega 1
Kaupmannahöfn 8. febr. 1704, á 37. aldursári4), og
þótti hinn mesti sneyöir aS fráfalli hans, því aS
hann var ágætur og áhugamikill lærdómsmaöur,
og hefur meSal annars samiS merkt rit (1701) um
Viðreisn fslands, er hann stílaÖi til konungs5), og
mun þaS meSal annars hafa stafaS af því, aö þeir
Árni Magnússon og Páll Vídalín voru sendir hing'
aS 1702. En er Amgrímur féll svo skyndilega fra
1) Er í Gl. kgl. Saml. 2883 4to í Konungsbókhlöðu.
2) Sii þýðing á s. st. 2884 4to. Einkennilegt er, aS „Grön-
lands historiske Mindesmærker" geta alls ekki Arngríms eSa
þessa rits hans.
3) Upphaf þessa bréfs ásamt ágripi af uppástungum
Arngríms er í Additamenta 103 fol. í Konungsbókhlöðu.
4) J. Ól. Grv. segir á einum stað í ritum sinum (Lbs.
526 4to), aS sér hafi verið sagt, aS Arngrímur hafi andazt
,án undanfarandi kvillasemdar með nokkurri grunsemd af
mannavöldum.“
5) Er í A.M. 192 c 4to, en afskript í Lbs. 1549 og i55°
4to. Er getið allýtarlega um það í Landfr. sögu Þ, Thor-
oddsen. II, 231—233.