Blanda - 01.01.1932, Blaðsíða 39
33
Sjórinn sé fullur af allskonar fiskum, er séu feitari
lengra úti á hafi, en inn í fjöröunum. Segir þar svo:
„Inn á fjörSunum fanga menn, engu síSur en á
hafinu, einslags fisk, sem kallast hákarl (háskerS-
ingur; af þeim fiski fæst heilmikiÖ lýsi, því hans
lifur er svo feit, aS einn af þeim vel stóru kann aS
gera i tunnu lýsis. Inn í fjöröunum sveima og
margskyns hvalfiskar, sem hlaupa eptir fiski og síld,
því þeir eta þorsk, urriSa og síld, sprengja sig síÖan
á grynnslum og reka á land upp. ÞaS hendir sig, aÖ
þar rekur og drifur á land einn fisk, sem kallast
smokkfiskur. Hann er svo feitur, aS hann smelltist
allur upp í lýsi, nær hann er kokkaÖur; hann fæst
ekki ööruvísi, en þá aS hann rekur, þvi aS hann bít-
ur ekki króka. UndirtíSinni drifa hvalfiskar á land
heilan hóp af stórri síld, sem er iy2 kvartil aS lengd,
hver síld hleypur lifandi á land. Hér rekur og sums-
staSar annarsslags fisk, svo sem þorsk, hákarla, sela
og allvíSa hvali, bæÖi heila og stykki af þeim. Þar
drífa og af sjónum upp á landiÖ tré, stór og smá;
þau stóru trén kunna aS vera 30 og undir 40 álna
löng og sum minni; meinast svoddan tré komin frá
Grænlandi og jöklar þar brjóti upp skóginn og drífi
í sjóinn. ÞaS er mestallt grenitré; digur kunna þau
stærstu tré aS vera, svo aS þau geti ekki kringum
spennt tveir karlmenn meS sínum örmum. Þar
drífa og upp aÖskiljanleg skipbrot af eik, hvar af
kongl. majestet er árlega reikningsskapur gerSur;
þaÖ sem af svoddan skipbrotum á kirknalóÖ upp dríf-
ur er af kongl. majest. allranáSugast gefiS kirkju til
forbetrunar. ÞaS hendir sig opt, aS hafís kemur til
íslands og heilstoppar alla fjörSu fulla, og þar kann
ekki einn bátur aÖ róa faSm frá landi; hann kemur
svo mikill, aS hann kann frá landinu aS strekkja sig
yfir 30 mílur út í hafiS, og beleggur svo þaS heila
Blanda Y. 3