Blanda - 01.01.1932, Page 228
222
hafizt handa um þetta, sem útlit sé fyrir, þá væri
gott aS leita ráða Magnúsar amtmanns og Skúla
landfógeta, er báSir muni dvelja í Kaupmannahöfn
næsta vetur (1763—17Ó4), því aS þeir þekki manna
bezt hag íslands og íbúa þess.
Sú greinargerS séra Jóns, er landlæknir minnist
á, er eflaust sú skýrsla hans (á dönsku), sem rit-
uS er á Ballará 26. sept. 1763 í löngu bréfi til Poul
Egede, aS því er virSist, og má þaS heita aSalheim-
ildin um fyrirætlanir séra Jóns, sem nú þekkist,
nema ef eitthvaS væri ytra.1)
Séra Jón byrjar á því aS þakka (Egede) fyrir
bréf ds. 16. júlí, kveSst einnig hafa fengiS 2 bréf
frá Agli Þórhallasyni, og aS hann væri sendur í
rannsóknarferS til Grænlands ; biSur urn, aS sér verSi
send afskript af skýrslu hans meS fyrstu skipum
næsta vor, en ekki kveSst hann þurfa skýrslu þessa
sín vegna, eSa sér til uppörfunar, því aS hann sé
í engum vafa, en þaS sé gott aS hafa hana til hjarta-
styrkingar fyrir væntanlega útflytjendur, bændur og
búaliS, gegn grýlum ættingja og ástæSulausum ímynd-
urium. Næstliöinn vetur hafi hann aðeins komizt
litiS lengra áfram en áSur í grænlenzkri tungu og
þýSingu grænlenzku málfræSinnar, vegna mikilla anna
í hinu örSuga prestakalli sínu, og þó aSallega vegna
þess aS eptir brottför skipanna næstliSiShaust. hefSu
kaupmennirnir og íslenzkir stúdentar breitt þær
fregnir út, aS hann ætlaSi aS fara til Grænlands
næsta vor. „Og þá er eg tók aS útvega mér dug-
legt og gott vinnufólk og samfélaga til vesturfarar,"
segir prestur, „reyndu nokkrir landa minna aS mála
mig og fyrirtæki mitt hinum svörtustu litum og telja
1) í skjölum grænlenska trúboðsins og séra Egils Þór-
hallasonar geta t. d. veriS einhverjar frekari heimildir um
þetta efni.