Blanda - 01.01.1932, Blaðsíða 291
285
hann systur hans tvær, en hvort þær voru austur á
landi etSa vestur í Húnavatnssýslu, man eg ekki.
GutSmundur dó á Yztahóli í SléttuhliS um vor
eÖa, aö mig minnir, um fráfærnaleytiö, líklega ariö
1885 eöa ’Bó.1) Eg man vel aödragandann, aö dauöa
hans, þótt eg væri þá ungur. Viö vorum á stekkn-
um um kveld, en stekkurinn stóö rétt viö Stafána,
sem rennur skammt fyrir utan bæinn á Heiöi i
Sléttuhlíö. Maöur kom austan aö ánni, gegnt
stekknum, meðan viö vorum þar. Þaö var Guö-
mundur. Hann kallaöi og baö að sækja sig yfir
ána, en áin var í vexti og óvæö, en hestar allir langt
í burtu. Faðir minn svaraöi honum og sagöi sem
var, og réöi honum til aö fá sig reiddan yfir ána
frá Reykjarhóli, næsta bæ fyrir austan. Okkur virt-
ist Guöm. ekki trúa því, að áin væri óvæö, og
sfyggjast heldur viö, en þó sneri hann frá og út
eptir. Seinna vissum við, aö hann átti kænuna sína
i Reykjarhólsvík, og fór þangað og sigldi á henni
um kvöldið inn í Mýrnavík, setti hana þar, og gekk
upp að Yztahóli og kom þangað nokkru eptir hátta-
tímann. Líklega hefur hann blotnaö og slegið aö
honum, þótt veöriö væri gott, því um morguninn
hafði hann fengið lungnabólgfu, og úr henni lézt
hann eptir nokkurra daga legu, og var jarösettur að
Felli skömmu síðar. Báturinn, og aðrar reitur Guö-
mundar, var boðið upp um haustiö. Var það helzt
föt hans og smíðatól, því hann átti nokkuö af
smíðatólum, og sum góö, sem fór í verö. Eitthvað
lítilsháttar af peningum mun einnig hafa verið í
fórum hans, og fengu fyrrnefndar systur hans það,
sem afgangs kann aö hafa verið útfararkostnað-
1) Guðmundur dó á Yztahóli 18. júlí 1884, 54 ára (H. Þ.).