Blanda - 01.01.1932, Page 165
159
an á; var það góð næring, því við vorum allir svang-
'r- Ekki gátum við sett skipið, þó við værum 15»
Ki bæði var það stórt og ógnarlega klökugt, en kvöld
komið og illt um að fá mannhjálp. Var skipið ramm-
bundið við stórbjörg og stagað eða stjórað aptur aí
því. Þá var bjart veður og næstum því logn. Ætl-
uðum við nú að taka föggur okkar, en Oddur kvaðst
e'gi sleppa þeim til morguns, og skyldi hann segja
°kkur sögu: „Eitt sinn flutti eg á skipi þessu 10
vermenn, sem nú, var skipið frosið, svo við gátum
ekki sett það, því fólk var háttað hér í hverfinu.
Lofuðu farþegar að koma í dögun að brýna skipinu
°g fóru með plögg sín. En um nóttina kom ofsa-
veður, rukum við út og máttum halda við skipið
fil morguns. Þegar heimamenn vöknuðu i hverfinu,
komu þeir okkur til hjálpar, og með þeirra góðu
aðstoð gátum við brýnt skipinu, þó erfitt gengi, en
aiiir farþegar sviku loforð sitt og komu ekki. Eg
gat ekki þekkt þá aptur, nema fyrirliða þeirra, hann
sá eg fyrir hman borð í búð hjá Duus í Keflavík.
Eg snaraði mér yfir borðið og gaf honum löðrung,
sem eg held hann haf i munað um, og sagði. ,,I etta
befir þú fyrir svik þin.“ Fór eg svo út, og hefi agi
Seð hann síðan. „Sama hefðu hinir fengið, e eg
hefði þekkt þá.“ Mátti segja um Odd likt og ig-
tryggUr konungur sagði: „Sá vann herðimann eha
að“, þá er Kári Sölmundarson hjó hausinn a unn
ari Lambasyni forðum. Kallaði Oddur kandidat ti
Odds félaga míns og mælti: „Hvernig lízt þer a,
nafni ?“ Oddur glotti við tönn, en við sogöum, a<
Þetta hefði verið rétt gert. Fórum við Oddur nu
Tjarnarkoti; var okkur tekiÖ, sem i f°re ra us
Urn- Um morguninn fórum við að setja s ípi' , os
tókst það vel. Veitti Oddur okkur kaffi og nog vm.