Eimreiðin - 01.01.1937, Page 15
eimreiðin
Janúar—marz 1937 XLIII. ár, 1. hefti
Sumarnótt við Reykjavíkurhöfn.
Sólsetrið við Reykjavik, þegar liásumarið hefur sezt að völd-
llm °9 nóttin hefur hreyzt i dag, er eitthvert fegursta náttúru-
fljrirbrigði, sem getur að líta á þessu náttúru-undranna landi.
Litskrúðið á himni, láði og legi hér i umhverfi höfuðborgar-
innar er stundum um slik siðkvöld fjölbreytilegra en svo, að
nokkur penni fái skráð, nokkur pensill náð á léreftið til fulls,
< <r>(> nokkur tunga lýst til hlitar. í bjarma sólarinnar við sjón-
áeildina í vestri reika margir á slikum kvöldum hugfangnir inn
' gullregn og purpuraglóð sumarnœturinnar og gleyma bœði
stimd og stað, meðan »liður sú fegursta vaka, sem veröld á lil<(.
I-f iit vill er það tjósmyndarinn, sem með fullkominni tœkni
Hósinyndalistar nútimans kemst nœst þvi að ná fjölbreytilegri
Rgnrð slikrar vöku og endurbirta hana í myndum.
Með forsíðumyndinni gegnt þessari siðu gerir Eimreiðin i
fgista sinn tilraun til litmyndaflutnings og vonar, að framhald
9jti orðið á sliku, a. m. k. öðru livoru. Pvi miður er þó
Pi'entun og litmyndamóta-gerð svo dýr vinna hér á landi,
j.j "I'teift mundi islenzkum blöðum og timaritum að ftytja
nema i smáum stíl, mcðan ekki eru til ódýrari
;)íá/',7'>!r framteiða þœr en nú eru notaðar hér. Öðru
j. er "ó gegna með blöð og tímarit stórþjóðanna, sem hafa
l,t>(‘ndur svo skiftir hundruðum þúsunda og jafnvel miljónum,
f ( a flgtja mörg þeirra litmyndir í stórum stil. Eimreiðinni
"Hlgja að þvi að láta þess getið, að bœði fyrirmyndin, lit-
Jn,tarmótin og litprentunin að þessari fyrstu litmynd, sem
fljJtur, er algerlega islenzk vinna. Vignir tjósmyndari hefur
■I 1 tit-ljósniyndina, myndarmótin fjögur, sem nota þurfti til
I"' "t'marinnar, gerði hr. Ólafur Hvanndal prentmynda-mótari,
'9 titprentunina annaðist Rikisprentsmiðjan Gulenberg.
1