Eimreiðin - 01.01.1937, Side 32
18
ÞR.TÚ KVÆÐI
EIMREIÐIU
/J('/ vaktir vort eðli að uppriinans (jlóð
í ómþungn heillandi Ijóði.
I hrífandi mijndum er lifinu lijst
af leikni, sem hregst ei né hikar.
I reynslusýn liverri, sem riminu býst,
á röðnlglóð skilningsins blikar.
Og Ijóðið sem hrynjandi hafalda brýzt
frá huga, sem geimana stikar.
Eg veit ekki enn. hversu vel sem ég gref,
hve vitt nœr um teiginn þinn skári.
En lifstregans afgrunni lýsa þin stef
svo tjóst, eins og blœði ár sári,
er örlagavöldin slá œfinnar vef
úr andartaks brosi' eða tári.
1 framandi löndum i mergðinni mitt
gaf málsnitd þin þróttinn tit kgnna.
og þar gregpti andi þinn aðatsmark sitt
i umgerðir hugsana þinna.
Pvi alheimur Drottins er œttlandið þiti, —
þeim útvöldu nægir ei minna.
Samt komstu lil afskekta átthagans hér
með auðinn, sem ferð þina dvaldi.
Hverl fegurðartákn, er þin sönggyðja sér
i sólþrungnum fjarskanum valdi,
þú gefnr i óði, sem œttarmót bcr
af íslenzkum heiðrikjn-faldi.
Af framtið skal metin hver mynd, sem þú dróst,
og nuinuð þín snild af þeim ungu.
Til frama mun örva lwert útsœkið brjóst
þinn óður, með hljóðfalli þnngu,
og skina um aldir hans skrúð, er þú bjóst
úr skarlati islenzkrar tnngu.