Eimreiðin - 01.01.1937, Page 33
eimreiðin
ÞRJÚ KVÆÐI
19
Eg hijlli þig, stórskáld, sem ótranður ólcst
nm endimörlc glóða og frera.
Eg þakka alt, sem þú við sæmd vora jókst
með söngvum, er merki þitt hera,
og árnaðarkveðjum, sem óð þinum tólcst
i öndvegi gnðanna að htera.
A eilifðarskrúðið, sem óður þinn her,
svo ónógur reynist minn kvarði.
Sem töfrandi máttur um taugar mér fer
hvert tónbrot af skáldsins arði.
Mig tangaði’ að svífa nm sviðið með þér,
en svimaði fgr en mig varði.
Víðgelmir
(hellir í Hallmundarliranni).
Hellir, skuggaskálinn forni,
skygnist fyrnd um þínar dyr.
Einhvern tima’ á alda morgni
erl þú hygður, Viðgelmir.
fíerðu enn i hrik og horni
hrennimark af jarðar hyr.
Geymir hraun í sarpi sinum
suli þina, þak og grunn.
Finn ég undir fótum minum
freyða kalda myrkur-unn.
Seitla út úr iðrum þinum
órœð glott um heltismunn.
Pegar reiðir stormar styrkja
strengi sina' um dat oy nes,
köldum jökularmi yrkja
óðal sitt um hraunsins ftes,
eyðileya urðarkirkja,
i þér þöynin messu les.