Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 39

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 39
eimheiðin SLYS í GILJAREITUM 25 •Iu, ettir háll'tíma kem ég inn al'tur. Þar liggur hún, liros- andi 0g glaðvakandi í »kojunni«, hún hefur liáttað, eins og hun væri heima hjá mömmu sinni, lilla telpan, nú var henni ú'rið að hlýna, orðið heitt, ég skal segja yður, liún var •eglulega ialleg, þar sem hún lá þarna og brosti til min. hg hugsa að ég sé ekki sérlega óálitlegur maður lieldur, að Runsta kosti liafa þær sagt mér það sumar, að svo væri. "Hvernig líður þér, góða min«, segi ég. — »ÁgætIega«, segir hun, »nema mér er dálítið óglatt«. — »Ég skal hæta úr því, ':ena mín«, segi ég og dreg portvínsflösku upp úr skúffunni. ’d að lagast af þessu«, segi ég og gef henni stórt g'las. ”Hr það óhætt?« spyr luin, hálfhrædd. »Óhætt!« segi ég, ’Rneira en það. Það er, hreint og beint, nauðsvnlegt«. — S'° drakk hún og ég með henni, og liili og líf færðist i °kkur, jæja, ég þurfti nú i rauninni ekki á meira lifi að lialda 111 i mér var áður. — Ég vissi, að nú var hálfur sigurinn nnninn! Sv 0 I()1' ég að hátta. lig háttaði liægt og rólega og vand- IeBa- Hún var að gefa mér auga, sá ég út undan mér. Loks *agði hún: »Hel'urðu nokkuð að hreiða ofan á þig?« — »Já, Lg jleid það nú«, sagði ég og slökli Ijósið. — Ásmundur Pálsson, l'yrsti stýrimaður, tók sér málhvíld og saul' a dösku sinni. Hann lirosli í kampinn og smjattaði. "Hún tók mér illa«, sagði hann. »Ég þarl' annars ekki að 'ýsa því fyrir yður. Hún vildi óvæg reka mig burtu, en ég ei 1111 maður, sem ekki læl rcka mig burtu fyr en í fulla hnelana. Og hún rak mig ekki burtu að lokum. Ágæt Helpa! Ég laumaðist frá henni, sofandi, seinna um nóttina, l)egar ég átli að í’ara á vakt«. Ásmundur þagnaði aftur. Hann tók ekki eftir því, að ég '<u el{ki ákaflega hrifinn af sögu hans. I-n svo kom nii þessi tjandi fyrir«, sagði hann, »sem eyðilagði alt. Þegar sú ljóla komst loks á fætur, eftir erfiða notl kjá Fúsa og guð veit hverjum, kom hún lil mín og hað mig að vísa sér á hina. Ég ællaði að gera það. En livað sjáum 'iá-’ tóma »koju«. Komin á fætur? Við leitum og leitum, 11111 alt skipið. Hún tinst hvergi.---- ér munið það kannske, að það stóð í blöðunum i vor, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.