Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 50
BERKLASÝKING OG VIÐNÁMSÞRÓTTUR
EIMREIÐIN
30
jánsson virðist ælla, að beinkröm haíi verið ólíðari fyrrum
en nú. Kg ætla að það sé þvert á móti, og bera vitni um
}>að bognir útlimir og aflagaður bolur margs eldra fólks.
Hann gefur og í skyn, að meira sé um mellingartruflanir nú
en fyr. Til þess að geta fullyrt nokkuð um það, þyrfti að
vera lil »statistik« frá fyrri tíraum, er bera mætli saman við
áslandið nú. Hún er ekki til, og því eltki annað á að byggja
en persónuleg reynsla livers eins, en liún nær skamt og sannar
því lílið. Mín reynsla er sú, að íjöldi sjúklinga með meltingar-
truflanir, sem til mín hafa leilað, hafi fremur farið þverr-
andi i hlutfalli við aðra sjúklinga. Ekki bendir það heldur á
lillölulega fátíðari meltingarkvilla hér á landi fyrrum en nú,
að Schleizner telur í bók sinni Island fra el lœgevidmskahe-
tigt Sgnspunkt, er kom út 1819, að »nábítur« sé hér einn af
tíðustu kvillum, sem lækninga sé leitað við.
Með þessu er því alls ekki lialdið fram, að mataræði nú-
timans hér á landi sé að öllu leyti eijis og bezt má gegna.
Langt frá því. Eg efast elcki um, að margt slandi þar til
bóta. Sérstaklega er ég Jónasi Ivristjánssyni samdóma um
það, að hveitinevzla þjóðarinnar og lcökuát sé langt of mikið.
En þrátt fyrir það og aðra galla á nútíðarmataræði, held ég
því fram og þykist hafa fært rök að, að áður liafi matar-
æðið verið stórum verra og geti því viðgangur berklaveik-
innar nú á límum ekki stafað af afturför í mataræði. Þvert
á móti. Herklaveikin er nú svo miklu algengari en fyrir
Ó0-60 árum sem raun er á, ekki vegna þeirra breytinga,
sem orðið hafa á mataræði þjóðarinnar á þessum tíina,
heldur þrátt fgrir þær.
IV.
I'rátt fyrir nokkrar brevtingar lil liins verra í lifnaðarhátt-
um þjóðarinnar, er drepið hefur verið á liér á undan, breyting-
ar, sem líklegt cr að haíi stutt að útbreiðslu berlclaveikinnar,
er þó enn fjarri því, að fengin sé fullnægjandi skýring á því,
live mjög útbreiðsla hennar hefur siglt í kjölfar aukins þrifn-
aðar og varúðar, læknafjölgunar og bættrar skipunar heilbrigð-
ismála og ýmsra fleiri breytinga lil hins betra, sem hér verða
ekki raktar. Hin beinu áhrif allra þessara framfara hljóta þó að