Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 52

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 52
BERKLASÝKING OG VIÐNÁMSÞRÓTTUR EIMIIEIÐIN 38 að ekkert l'æst ókeypis. Og ekki er liolt að loka augum eða eyrum fyrir sannleikanum, þótt ógeðfeldur sé. Hvað á þá að gera? Tvær ieiðir eru hugsanlegar, en eldci nema önnur fær né æskileg. Fyrri leiðin, sú sem að vísu er ekki fær, og þar að auki svo óvndisleg, að læpast mundi nokkur vilja laka það úr- ræði að fara hana, þótt kostur væri, hefur á liinn bóginn það til síns ógætis, að allar líkur eru til, væri hún farin, að það vrði miklu fljótvirkara en nokkuð annað lil að eyða berklaveikinni. Leiðin eða úrræðið er það <ið leggja niður nllar fnvr breytingar, sem orðið bafa á aðbúð, matarœði, hrein- lœti, lœknaskipun, sóttvörnum og öðrum heilbrigðismálum sið- ustu bálfa öldina <>g lcippa öllu þessn i það borf, sem það var i fgrir a. m. k. svo sem 60 árum. Sjálfsagt væri þá að taka upp hið fyrra mataræði, gamla matinn, grautana o. s. frv., og útrýma ekki aðeins liveili- og kökuáti, heldur líka garðamat að miklu leyti. Sízt af öllu mætli gleyma að taka upp á ný dúsuna barnsins, og ekki mundi saka, þótt gamla konan, sem tyggði í liana, væri dálítið brjóstveik. Sjálfsagt væri að fara sem fyrsl að tyggja »undirstöðumat« i börnin og halda því áfram þangað lil þau væru orðin vel tent. Til loflræstingar skyldi aðeins vera stromþur á baðstofunni, en hezt, að sem oftasl væri troðið upp í hann, a. m. k. ef ungbarn væri á lieimilinu, því áríðandi væri að vernda það sein mesl fyrir iitiloftinu. Fækka skyldi læknum a. m. k. niður í það sem var fyrir 1875, enda auðsætl, að berklaveikin helur farið í vöxt að sama skapi og læknum hefur fjölgað. Leggja skyldi algjörlega niður allar varnir gegn bráðum farsóttum, því að það er auðséð, að því meir sem þær hafa verið heftar eða betri ráð fundist lil að lækna þær en áður, því meir liéfur berklasjúklingum tjölgað. Og sjálfsagt er að taka upp aftur þann sið að lirækja á góllið og bvar annarstaðar sem manni sýnisl, því að elcki liefúr berklaveikin minkað siðan l'arið var að amasl við hrákunum, Og yfir höfuð ætli að leggja niður alt óþarfa-nostur, ekki sízl við ungbörnin. Þau eru ekki í skíLverkum, og' ælti því ekki að þurfa að vera að þessu sífelda »þvottavesini« með þau.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.