Eimreiðin - 01.01.1937, Page 54
40
BERKLASÝKING OG VIÐNÁMSÞRÓTTUR
eimreiðin
þráfaldlega sök á þessu. Þeir venja börnin við sætindin þegar
á óvitaaldri, og þegar börnin slálpast, er venjan sú hjá alt of
inörgum, að einhvers konar sætincii eru keypt fyrir livern
evri, sem þeim áskotnast. Tvöföld bölvun hefst af þessu:
slöðugt lystarleysi fyrst og freinst og þar af leiðandi kyrk-
ingur í öllum þroska, og skerðing viðnámsþróttar g'egn sýkl-
um, sem á leita, þar á meðal herklasýklinum; skaðsemdar-
vani þar næsl, sá, að temja sér óþarfar nautnir frá blautu
barnsbeini og að eyða öllu, sem manni áskotnast, lil að full-
nægja þeim. Að þessu levti er sætindakaupa- og sætindaáts-
vani barnanna nokkurs konar undirbúningsskóli fyrir óhófs-
seggi og ráðleysingja fullorðinsáranna; í þann skóla hefur
margur ofdrykkjumaðurinn og tóbaksvargurinn gengið; þeirra
framfei;ði er eðlilegl framhald af barnsvananum þeim að
neita sér ekki um neina nautn, sem mögulegt er að ná í;
sumir fullorðnir menn kváðu og eyða hundruðum króna ár-
lega til að kaupa lianda sér sætar kökur og annað slíkt, og
má þar segja, að hvað ungur nemur, gamall temur. Betra
væri, að foreldrar vendu börnin lieldur á að taka inn lýsi.
tíömul trú er það, að stöðug og mikil lýsisnautn á uppvaxtar-
árunum geli lcrafta í köggla, og eru margar sögur um afburða-
kraftamenn, sem vöndu sig á í æsku að súpa vænan lýsis-
leyg á hverjum morgni og liéldu þeim sið fram á elliár. Væri
æskulýðnum vænlegra til hreysti og þroska að taka upp þann
sið í stað sælgætisátsins. Sérstaklega er lýsisnautn nauðsyn-
leg börnum, sem liafa litla eða enga mjólk. Hitl er aftur
hjátrú, sem stundum hefur heyrst, að kaífi sé nauðsvnlegt
börnum, sem alast upp í þurrabúð, því að í kalTi eru engin
þau efni, er geti bætt upp vönlun á mjólk og smjöri; en það
getur lýsið, og það ættu þurrabúðar-börnin að lá i kalTistað.
IvalTi ættu lielzt ekki börn eða unglingar að drekka fvr en
eftir fermingu. Margfalt skaðlegra en kaffi er þó tóbalc
og áfengi. Bæði þau eiturefni eiga sammerkt í því, að þau
skemma heilsuna, nema í stakasta hóii sé neytt, sérstaklega
þegar unglingar á vaxtarskeiði eiga í hlul. Á þeim aldri er
raunar ekkert hóf lil í þessum nautnum. Líkami á vaxtar-
skeiði er svo miklu næmari fyrir áhrifum þessara eiturefna,