Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 54

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 54
40 BERKLASÝKING OG VIÐNÁMSÞRÓTTUR eimreiðin þráfaldlega sök á þessu. Þeir venja börnin við sætindin þegar á óvitaaldri, og þegar börnin slálpast, er venjan sú hjá alt of inörgum, að einhvers konar sætincii eru keypt fyrir livern evri, sem þeim áskotnast. Tvöföld bölvun hefst af þessu: slöðugt lystarleysi fyrst og freinst og þar af leiðandi kyrk- ingur í öllum þroska, og skerðing viðnámsþróttar g'egn sýkl- um, sem á leita, þar á meðal herklasýklinum; skaðsemdar- vani þar næsl, sá, að temja sér óþarfar nautnir frá blautu barnsbeini og að eyða öllu, sem manni áskotnast, lil að full- nægja þeim. Að þessu levti er sætindakaupa- og sætindaáts- vani barnanna nokkurs konar undirbúningsskóli fyrir óhófs- seggi og ráðleysingja fullorðinsáranna; í þann skóla hefur margur ofdrykkjumaðurinn og tóbaksvargurinn gengið; þeirra framfei;ði er eðlilegl framhald af barnsvananum þeim að neita sér ekki um neina nautn, sem mögulegt er að ná í; sumir fullorðnir menn kváðu og eyða hundruðum króna ár- lega til að kaupa lianda sér sætar kökur og annað slíkt, og má þar segja, að hvað ungur nemur, gamall temur. Betra væri, að foreldrar vendu börnin lieldur á að taka inn lýsi. tíömul trú er það, að stöðug og mikil lýsisnautn á uppvaxtar- árunum geli lcrafta í köggla, og eru margar sögur um afburða- kraftamenn, sem vöndu sig á í æsku að súpa vænan lýsis- leyg á hverjum morgni og liéldu þeim sið fram á elliár. Væri æskulýðnum vænlegra til hreysti og þroska að taka upp þann sið í stað sælgætisátsins. Sérstaklega er lýsisnautn nauðsyn- leg börnum, sem liafa litla eða enga mjólk. Hitl er aftur hjátrú, sem stundum hefur heyrst, að kaífi sé nauðsvnlegt börnum, sem alast upp í þurrabúð, því að í kalTi eru engin þau efni, er geti bætt upp vönlun á mjólk og smjöri; en það getur lýsið, og það ættu þurrabúðar-börnin að lá i kalTistað. IvalTi ættu lielzt ekki börn eða unglingar að drekka fvr en eftir fermingu. Margfalt skaðlegra en kaffi er þó tóbalc og áfengi. Bæði þau eiturefni eiga sammerkt í því, að þau skemma heilsuna, nema í stakasta hóii sé neytt, sérstaklega þegar unglingar á vaxtarskeiði eiga í hlul. Á þeim aldri er raunar ekkert hóf lil í þessum nautnum. Líkami á vaxtar- skeiði er svo miklu næmari fyrir áhrifum þessara eiturefna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.