Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 69

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 69
eimbeiðin Sagnaskáldið Olav Duun sextugur. Eftir Ricliard Beclc. I. Landsmálshreyfingin norska er hin merkilegasta og hefur niarkað djúp spor, eigi aðeins í máls- og stjórnmálasögu Þjóðarinnar, heldur einnig í menningarsögu hennar í heild sinni, sérstaklega í bókmentunum. Með sanni verður vart sa§t, að þessari margþættu og lærdómsríku þjóðreisnar-hreyf- ,ngu frændþjóðar vorrar hafi verið verðugur gaumur gefinn a lslandi. Nokkuð hefur þó verið um hana ritað á islenzku, °g \ísasl sérstalclega til tveggja fróðlegra og all-ítarlegra rit- gei'ða um það efni í Eimreiðinni: »Norsk þjóðernisbarátta«, eftir Arnór Sigurjónsson, 3. liefti 1923, og »Nýnorskt mál og n'enning«, eftir Guðmund G. Hagalín, 2. hefti 1925. Fjallar nn fyrri einkum um hina þjóðernislegu og stjórnarfarslegu hl'ð hreyfmgarinnar, en hin siðari um bókmentirnar nýnorsku. Lins og vænta má, hafa eigi all-fáir nýliðar — karlar og konur — bæzl við í hóp landsmáls-skáldanna norsku síðan "tgerð Hagalíns var samin, og aðrir, sem þá voru utarlega a bekk, komnir innar í kór. Er Inge Krokann (l’. 1893) at- kvæðamestur nýliðanna, en liann hefur geíið út áhrifamiklar °ö 'nyndauðugar sveitalífs-sögur frá U]\pdal og Dofrafjöllum: Lovre-sno« (1929) og »Gjenom fonna« (1931). Bænda- lflnu a Þeim slóðum á 15. og 10. öld, hugsunarhætti bænda jjg hversdagslífi er hér lýst með miklum næmleik og fágætri g öggskygni. — Tarjei Vesaas, sem Hagalín minnist stuttlega a’ keiur drjúgum færst í aukana á síðustu árum og þokað oj innar á skálda-bekkinn, einkum með skáldsagnaflokkinum >>Fars reise« (1930), »Sigrid Stallbrokk« (1931) og »De ukjente 'ennene« (1932), sem telja verður meðal merkari skáldrita 1 núliðár-bókmentum Norðmanna, þó sögur þessar séu hvergi n*rri lansar við smíðalýti. Djúp tilfinning, ríkt hugarflug og euða-stílfimi einkennir þennan eftirtektarverða sagnabálk. Af núlifandi landsmáls-skáldum norskum skipar Olav Duun P° ondvegið, enda er hann eitt af höfuðskáldum Norðmanna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.