Eimreiðin - 01.01.1937, Page 69
eimbeiðin
Sagnaskáldið Olav Duun sextugur.
Eftir Ricliard Beclc.
I.
Landsmálshreyfingin norska er hin merkilegasta og hefur
niarkað djúp spor, eigi aðeins í máls- og stjórnmálasögu
Þjóðarinnar, heldur einnig í menningarsögu hennar í heild
sinni, sérstaklega í bókmentunum. Með sanni verður vart
sa§t, að þessari margþættu og lærdómsríku þjóðreisnar-hreyf-
,ngu frændþjóðar vorrar hafi verið verðugur gaumur gefinn
a lslandi. Nokkuð hefur þó verið um hana ritað á islenzku,
°g \ísasl sérstalclega til tveggja fróðlegra og all-ítarlegra rit-
gei'ða um það efni í Eimreiðinni: »Norsk þjóðernisbarátta«,
eftir Arnór Sigurjónsson, 3. liefti 1923, og »Nýnorskt mál og
n'enning«, eftir Guðmund G. Hagalín, 2. hefti 1925. Fjallar
nn fyrri einkum um hina þjóðernislegu og stjórnarfarslegu
hl'ð hreyfmgarinnar, en hin siðari um bókmentirnar nýnorsku.
Lins og vænta má, hafa eigi all-fáir nýliðar — karlar og
konur — bæzl við í hóp landsmáls-skáldanna norsku síðan
"tgerð Hagalíns var samin, og aðrir, sem þá voru utarlega
a bekk, komnir innar í kór. Er Inge Krokann (l’. 1893) at-
kvæðamestur nýliðanna, en liann hefur geíið út áhrifamiklar
°ö 'nyndauðugar sveitalífs-sögur frá U]\pdal og Dofrafjöllum:
Lovre-sno« (1929) og »Gjenom fonna« (1931). Bænda-
lflnu a Þeim slóðum á 15. og 10. öld, hugsunarhætti bænda
jjg hversdagslífi er hér lýst með miklum næmleik og fágætri
g öggskygni. — Tarjei Vesaas, sem Hagalín minnist stuttlega
a’ keiur drjúgum færst í aukana á síðustu árum og þokað
oj innar á skálda-bekkinn, einkum með skáldsagnaflokkinum
>>Fars reise« (1930), »Sigrid Stallbrokk« (1931) og »De ukjente
'ennene« (1932), sem telja verður meðal merkari skáldrita
1 núliðár-bókmentum Norðmanna, þó sögur þessar séu hvergi
n*rri lansar við smíðalýti. Djúp tilfinning, ríkt hugarflug og
euða-stílfimi einkennir þennan eftirtektarverða sagnabálk.
Af núlifandi landsmáls-skáldum norskum skipar Olav Duun
P° ondvegið, enda er hann eitt af höfuðskáldum Norðmanna