Eimreiðin - 01.01.1937, Page 79
EIMREIÐIN
^rái páfagaukurinn.
Smásaga eftir W. W. Jacobs.
lJun‘>na ^)essi er Þj'dti úr úrvals-smásögusafninu »Thc Sccond Centunj of
H-inHöftmdurinn er einn af vinsælustu rithöfundum Englendinga.
nien" ^ e*D^Um '’íúH'ægur fyrir kýmni sina, og frásögur Iians um sjó-
og flutningabáta-áhafnir eru margar liverjar ný og frumleg tegund
. mni-sagna i enskum bókmentum].
Fusti vélstjóri og þriðji sátu báðir að tedrykkju um borð
^ btiluskipÍHu »Spóanum«, þar sem það lá í Austur-Indía-skipa-
”'mni. Litli kámugi brytinn, er hafði borið fram alt, sem
10nuni gat hugkvæmst, og síðan bætt öllu því við, sem fyrsta
Heislaia gaL hugkvæmst að heimta, helti stimamjúkur í te-
° lana °S hypjaðij sig svo burt, samkvæmt skipun. Báðir
6 s .i(,iarnir átu með stakri lyst og röbbuðu saman milli
nuimbitanna. En öðru hvoru greip hás og draugaleg rödd
‘111 1 fyrir þeim. Eigandi hennar, sem virtist vera að kom-
. 1 æsingu út af því að sjá matinn, bað um branð í gogg-
> 1 lyrstu með hógværð, en herti svo á röddinni, svo að
'arð komist hjá að veita henni athygli.
Geðugasti gaukur þetta«, sagði þriðji vélstjóri og setti upp
^okuarsvip. »Virðist líka vila hvað liann syngur. Nei,
ðu honum ekkert. Hann hættir þá«.
^ eldurðu að ég hafi gaman af að hlusta á gargið í lion-
sagði fvrsti vélstjóri með fyrirlitningarsvip.
dýlð° *°k hann, eins og annars hugar, smurða brauðsneið,
þar'' *1Cnn' otan 1 te þriðja vélstjóra og marghrærði henni
Pj Uleð hngrinum, niðri á botni bollans, til að bleyta i henni.
og V' meðan glápti þriðji vélstjóri forviða á þessar aðfarir
))þU'tlSl 1 Wstu ekki botna upp né niður í neinu.
stjór'U æltn að ta þér aftur í bollann, lia?« sagði fyrsti vél-
°g ll0llðl hugsandi framan í þriðja vélstjóra.
að ^610 Það<<’ sagði þi'iðji vélstjóri þurlega.
m 1 ,a Ul'hin, sem seldi mér hann, sagði að þetta væri fyrir-
Saoðiafr'PáfagaUkur’ Sem at(h'ei æti eftir annað en gott«,
ö >>sli vélstjóri og gaf fuglinum útbleytta brauðið. »En