Eimreiðin - 01.01.1937, Side 80
GHÁI PÁFAGAUKURINN
eimreiðin'
G6
nú held ég næstum, nð ég kæri mig ekki um að gefa kon-
unni hann«.
»() o, maður má ekki vera alt of vandfýsinn«, sagði þriðji
vélstjóri, virti hinn fyrir sér og glotti í laumi. »Það er verst
við vkkur þessa ungu, nýgiftu, að ykkur finst þið aldrei geta
gert konunni nógu vel til hæfis. Hún verður hriíin, vertu viss!l(
Fyrsti vélstjóri vþti öxlum með fyrirlitningu. »Eg keypti lugl'
inn henni lil skemtunar«, sagði hann hægt. »Hún verðui'
ákallega einmana án mín, Raggi«.
»Hvernig veiztu það?« spurði hinn.
»Hún sagði það sjálf«, var svarið.
»Þegar þú erl húiun að vera giftur eins lengi og ég, eða
i flmtán ár, þá muntu verða búinn að komast að raun unn
að oftast eru þær fegnar að losna við okkur«.
»Hvað áltu við?« þrumaði fyrsti vélstjóri með rödd, seni
sjállur Olhello hefði mátt öfunda hann af.
»Jæja, sjáðu nú lil, þú verður dálítið fyrir«, sagði Raggi-
»þú truflar dagsins gang heimilisræslingu og húsleg störf•
Þeim þykir vænt um rélt fyrst að sjá okkur koma aftur til
baka, en verða lljóll fegnar að sjá okkur sem lyrst horfn®
á hak og burt aftur«.
»Það er nú munur, liver konan er«, sagði brúðguminn
blíðlega.
»(), jam, o, jæja, mín er ágæt, ekki vantar það, skráð
fyrsta flokks hjá Lloyds, en hún er ekkerl að fárast um, 1)0
að ég fari að heiman. Konan þín er víst þrjátíu árum yng1'1
en þú, er ekki svo?« sagði þriðji vélstjóri.
wTuttugu og' flmm«, leiðrélli hinn stuttur í spuna. »Þ:'ð-
sem mér er verst við, er annars hvað hún vekur mikla ut'
hygli karhnannanna, lia!«
Þetta er nú það, sem kvenfólkið vill«, sagði þriðji vélsljói'1-
».lá, en ég vil það ekki, vil fjandann ekki hafa það!« hróp'
aði fvrsti vélstjóri æstur. »Það sýður í mér bara við að hugsíl
um það — bullsýður, ha!«
»Það lagast«, svaraði hinn hughreystandi. »Þér stendu1
nákvæmlega á sama um þetta alt saman að ári um þella leyti<<-
»Við erum ekki allir eins«, rumdi í fyrsta vélstjóra; wsuin11
okkar eru tilfinninganæmari en aðrir. l*lg sá að sláninn, sefl*